Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 52
54 FRJETTIR. Þjóðverjaland. sem heitir herdómur; dómur þessi njósnar eptir uppreistarmönnum, rannsakar mál þeirra, tekur þau upp og leggur dóm á. Annan dóm dæmdi herdómur þessi, þaÖ var um 3 ekkjur eptir merkismenn Ungverja, sem verih höffcu mefe í uppreistinni; eina þeirra dæmdu dómendur til hengingar, og hinar til afe setjast í dýflissu, afera um 15 og hina um 10 ára tíma. Ekki er getife afe þeim væri gefife neitt sjerlegt afe sök. En keisaranum þótti nóg um, og sýndi hann á ekkjunum miskun sína: skyldi sú, er dæmd var til afe hanga, sitja 10 ár í dýflissu, en hinar 8. Frá Hollendingum. Hollendingar og Belgar hafa og setife hjá óeirfeunum, án þess þó í fyrstu afe gjöra samtök til þess, efeur hrapa afe því. Hollend- ingar eru hinir mestu verzlunarmenn aferir en Englendingar; margir þeirra fæfeast á skipum, búa þar alla æfi, ala þar upp börn og deyja, og koma varla á land, nema mefean presturinn gefur þá saman vife konuna. En vjer megum ekki ímynda oss, afe þeir þoli nokkra naufe á sjónum; nei, þeir flytja allt mefe sjer, sem þeim, konum þeirra og börnum er þörf á afe eiga, og getur glatt þá efeur gætt þeim lífife. Segja þeir svo frá, sem sjefe hafa, afe allt sje svo búlegt og sællegt hjá þeim, afe fáir lifi jafnsælu lífi, sem á landi búa; og er þafe ekki afe undra, því bæfei á sjórinn vel vife Hollendinga, og mikife af landi þeirra liggur undir sjávarmáli, og svo eru Hollendingar allra mestu þrifakettir. þessari miklu verzl- unarþjófe var því mjög árífeandi, afe lenda ekki í strífei, til þess hún gæti notafe allan afla sinn til verzlunar, og því hefur hún forfe- azt allar deilur vife allar þær þjófeir, sem nú eiga í ófrifei. þing Hollendinga var sett 16. júlím. Vom lögfe þar fram á þinginu lög um stjórn á nýlendum Hollendinga í Austurheimi. Afe því, sem oss er kunnugt, eru liigin frjálsleg. Annafe mál var um ábyrgfe ráfegjafanna, og var þafe gjört afe lögum. Lög þessi eru samkvæm framvarpi því, sem lagt var fram á þinginu um vorife 1853, og lýst er í Skírni 1853, á 155.-56. bls. Lagt var og fram á þinginu reikningsáætlun um hife ókomna ár; telst þar svo til, afe ríkistekjurnar muni verfea 72 miljónir gyllina, en afgangs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.