Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 44
46
FRJETTIR.
EngUncl.
verzlunarleyfi, og höfí)u lengi frameptir einkaverzlun í öllum ný-
lendum Englendinga og öfcrum löndum fyrir austan Góferarvonar-
höfSa. 1813 missti kaupmannafjelag þetta, sem kallaí) er hiö ind-
verska ebur austindverska kaupmannafjelag, einkaverzlun
sína á Austurindlandi, því þá var verzlunin þar látin laus viÖ alla
þegna Engla konungs. En kaupmannafjelagiö hjelt enn einkaverzlun
sinni vif) Kínverja þangaf) til 1834, og missti þá fjelagib alla einka-
verzlun. Sí&an hefur kaupmannafjelag þetta haft einungis stjómar-
vald, en ekkert kaupskaparvald, í nýlendum Englendinga austur á
Indlandi; fjelagif) hefur stjórn á hendi i nýlendunum, en er þó undir
yfirráhum Engla konungs. Ríki þetta er mjög vífilent og mann-
margt, 100 miljónir manna þjóna undir vald Engla, og 50 miljónir
eru þeim skattgildir. Eignir fjelagsins í löndum og öfrum fast-
eignum eru 6 miljónir punda sterlings. Allir bændur og aufemenn
em sjálfkosnir til þings, sem ekki eiga minna fje en 500 pda. st.;
en ekki mega 'þeir gefa atkvæfi á þingum, nema þeir eigi 1000
pda. st., og eiga þeir þá eitt atkvæfi; nú er mafsur aufugri, og á
haim 3000 pda. st., og má hann þá gefa tvö atkvæfi, en þrjú at-
kvæfi, ef hann á 6000 pda. st.; nú á mafr 10,000 pda. st. efur
meira, og er þá atkvæfi hans sem fjögra annara, þeirra er eitt at-
kvæbi eiga. þing er háfi einu sinni á þrem mánufum hverjum.
þingmenn hafa vald til ab skilja um öll málefni kaupmannafjelags-
ins. Framkvæmdarvaldifi er í höndum stjórnarnefndarinnar
(the court of directors). I nefnd þessari sátu 24 menn, og átti
hver þeirra af) eiga minnst 2000 pda. st.; nú er þessu breytt þannig,
af þeir skulu vera af) eins 18, og kýs Engla drottning 3 af þeim,
en stjómnefndarmenn, þeir sem nú era, skulu kjósa hina 15, 5 til
tveggja ára, afra 5 til fjiigra ára og þrifju 5 til sex ára tíma.
þegar næstu tvö ár era lifin, þá kýs enska stjómin þrjá menn í
staf) hinna; kýs hún þá 6 alls, efur þrifejung af stjómarnefndinni;
en ])ing nýlendumanna kýs hina 12. Jarlinn efeur höfufestjór-
inn (the Governor-General), sem Englendingar kalla hann, skal
samþykkja lög og reglugjörfeir, sem þingife stingur uppá, annars
verfea þau ekki gild. Auk þessa er og önnur nefnd efeur ráfe, sem
vjer viljum kalla hlifesjónarnefnd (the board of control); hún
hefur gætur á afegjörfeum stjórnamefndarinnar, bæfei hvafe snertir