Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 84
86 FRJETTIR. ítaliii. Ennþá óttalegri var þó kólera í sumiun öfirum bæjum á Ítalíu, einkum í Messína; þar dóu 6000 manns á 5 dögum. í Róm setti páfi dóm, sem kallast dómnefndin helga (sacra consultaj. til aö dæma mál nokkurra manna, er gjört höföu uppreist 1848. Dómnefndin dæmdi 50 seka: sumir skyldu teknir af lífi, en aferir settir í dýflissu æfilangt o. s. frv. En þessum dómi er ekki enn lokifc, því allir nefndarmenn urfcu ekki á eitt sáttir, hversu dæma skyldi; en þafc eru lög, afc allir skulu gjalda sam- kvæfci sitt á dómsatkvæfci, þeir er sitja í hinni helgu nefnd, annars verfcur vefangsdómur. Mál þessara vesalinga verfcur tekifc fyrir eptir þrjá mánufci, því dómnefndin dæmir einu sinni á hverjum þrem mánufcum. Páfinn hefur og leitt í lög nýjan lærdóm í katólsku trúnni. Katólskir menn trúa á Maríu mey, og afc hún sé syndlaus og heilög; hefur áfcur verifc ágreiningur um þafc, hvenær hún hafí orfcifc laus vifc erffcasyndina, hvort heldur þá, er henni var bofcafcur getnafcur Gufcssonar, efcur þá er hún var getin í mófcurlífi. Nú er lokifc þe8sari deilu, og ályktafci páfi mefc hinu helga ráfci, afc María mey væri syndlaus getin. þessi lærdómur hefur sumstafcar verifc birtur í katólskum söfnufcum, en þó ekki nærri alstafcar. I Napóli bar einna mest á óeirfcum og illum kur hjá öllum þegnum konungs. I sumar ljet hann setja menn í höpt optar en einu sinni, fyrir tóma grunsemi. Einhvern dag sáust mifcar á homunum á hús- unum í borginni; á mifcum þessum stófcu þessi orfc: ltBorgarar! hefndardagurinn er nálægur”. Ekki vita menn, hver þetta hefur gjört; en svo varfc Ferdínand konungur hræddur, afc hann ljet setja vörfc alstafcar á landamæri, og menn til afc rannsaka hvert skip, sem kemur þar á höfn. þafc er nú reyndar svo sagt, afc þetta sje gjört til þess afc sjá um, afc ekki komi sóttir inn í landifc; en er reyndar til hins, afc frelsifc komi ekki þangafc á land. '25. marzm. varfc sá atburfcur i hertogadæminu Parma einn dag, er Karl hertogi gekk um borgarstræti, afc mafcur gekk afc honum og lágfci til hans mefc daggarfci svo hart, afc hertoginn fjell vifc lagifc, en morfcinginn haffci sig á brott og faldist í mannþrönginni, og spurfc- ist ekki til hans um sinn. Hertoginn varborinn heim, og dó hann daginn eptir af sári því, er hann fjekk; haffci hann þá einn um þrítugt. Nú var farifc í grafgötur eptir morfcingjanum, og faunst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.