Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 27
Sv/þjóð. FRJETTIK. 29 borgarmenn smíba líkneskju þessa í þakklætis skyni vib hinn víb- fræga konung, því hann ljet fyrstur reisa kaupstaímm og nefna hann Gautaborg; og er borg þessi einhver hinn mesti kaupstabur á Norburlöndum. Svíar áttu heldur ekki lengi ab njóta þessa ágæta listasmifes, því í haust andabist hann á ferö til Italíu. Fogelberg nam list sína ab Sergel, er verib hefur einhver hinn mesti líkansmibur annar en Albert Thorvaldsen. Eptir Fogelberg eru og líkneskjur fornguíi- anna, þórs og Obins, í myndasafni Svía í Stokkhólmi; þær myndir þykja einna beztar af forngubamyndum Norburlanda. Frá Norðmönnum. Nú víkur sögunni til Norbmanna, sem oss eru skyldastir og einna líkastir allra þjóöa. Engin stórtíbindi höfum vjer heldur frá Norfemönnum ab segja, því nú er allur víkingsskapur undir lok lib- inn; Norfemenn eru hættir at) fara í austurvíking til ab afla sjer fjár og frægbar, en samt eru þeir ekki ibjulausir heima; því þab má meb sanni segja, afe engin þjób leggur meira kapp á ab koma upp landi sinu en NorÖmenn. Eru þar til margar orsakir; fyrst er þab ekki aÖ skapi Norbmanna, ab vera á eptir nágrannaþjóbum sín- um í neinu, enda þótt stjórnarabferí) Dana hafi drepib svo úr framfórum þeirra ab undanförnu, ab menntunin í landinu var næsta fátækleg og ibnabur og jarbyrkja mjög svo lítilfjörleg, þegar þeir losubust vib Dani 1814; voru þá Norbmenn mjög skammt á veg komnir og stóbu enda langt á baki Dönum. En þab gegnir allri furbu, hvab Norbmönnum hefur fleygt fram síban. Reyndar má nú á flestu sjá, ab menning Norbmanna er enn þá ung ab aldri, og mikib er eptir ógjört, en bæbi er þó undirstaba lögb til framfara, og í sumu hverju standa þeir hinum Norbur- landaþjóbunum á sporbi. þab er ekki síbur ágætisvert, ab Norb- menn hafa meb stillingu farib meb frelsi sitt, en hitt, ab þeir hafa notab þab til sannra framfara ])jób sinni. þetta ár hefur þingib og konungur samþykkt, ab verja miklu fje til vegabóta. Tekjur Noregs eru álitnur 3,556,000 spesíur ab mebaltölu hvert af þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.