Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 96
98
FRJETTIR.
Tyrkjastr/ðið.
Litlu sífear en þetta var fór Lyons skipalifesforingi mefe nokkub
af flotanum austur í Svartahafib, og hafbi meí) sjer nokkub fótgöngu-
lib tyrkneskt. Hann kannabi Sirkasiu strendur, og tók þar ramm-
byggban kastala fyrir Rússum, er heitir Redout Kaleh; Lyons skaut
fótgöngulibinu á land og ljet þá rábast landmegin á kastalann, en
sjálfur skaut hann af skipunum á bæinn. Kastalinn gafst upp, en
hermenn Rússa stukku undan og flýbu. Sirkasíumenn tóku á móti
bandamönnum tveim höndum, og fögnufeu þeim sem frelsisgjöf-
um sínum.
Fyrst vjer erum á annaö borb komnir meb lesendur vora til
Asiu, þá viljum vjer drepa fám orbum á þafe, sem þar hefur gjörzt
þetta ár. J>ab var tiigangur Tyrkja, ab geta sameinab liÖ sitt vife
Skemil, en þab tókst þeim ekki, vegna þess ab Rússar höfbu optast
betur, og hröktu Tyrki undan sjer subur á vib, svo ab þeir misstu
af því ab geta komizt austur og norfeur úr Georgíu og upp í Ká-
kasusfjöll, þar sem Skemill er fyrir mefe lifei sínu. Rússar leitufeust
vife afe fá ýmsa konunga í Asíu á sitt mál, og fá þá til afe koma
afe austan og ráfeast á lönd Tyrkja í Asíu; einkum gjörfeu þeir sjer
mikife far um afe fá Persa konung til lifes vife sig, og lofufeu hon-
um afe gefa honum upp mikla fjárskuld, er þeir þóttust eiga hjá
honum. En Tyrkir og Englendingar gátu stillt svo til, afe ráfe þessi
ónýttust fyrir Rússum, og konungur sat heima mefe lifei sínu, En
einn af Tartara konungum, sá er hefur afesetur sitt í Kívaborg, og
á lönd þau, er liggja vestur afe Kákasusfjöllum, er sagt afe hafi heitife
Nikulási lifeveizlu, en ekki vitum vjer til, afe þafe hafi enn komizt lengra.
En þafe er frá Skemil afe segja, afe hann hefur haldife áfram afe
hejja lönd Rússa í Kákasus. I sumar var sagt, afe hann heffei farife
nokkrar svafeilfarir fyrir Rússum; en ef þafe er satt, þá hefur hann
nú rekife þess, því uú í haust hefur hann unnife stóran bug á Rúss-
um, og var bann, þegar seinast frjettist, örskammt frá Tiflis, sem er
höfufeborg Rússa í Kákasus, og ætla menn, afe hann muni þá og þegar
taka borgina, og hefur hann þá eytt veldi Rússa þar í fjöllunum.
Nú víkur sögunni til Karls Napiers, er hann lagfei mefe flota
sinn frá Englandi og undir Sjáland. Hin stærri skipin sigldu
gegnum Beltissund, því Eyrarsund var ekki nógu djúpt handa þeim
fyrir austan Refshaladjúp, en hinn minni skipin fóru gegnum Eyrar-