Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 103

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 103
Tyrkjastriðið. FRJETTIR. 105 fæddur 1801. Á unga aldri fór hann til Afríku, og var& skjótt hers- höffeingi , því hann sýndi þar hina mestu hreysti og herkænsku. Áfeur en Napóleon gjörfei enda á þjóhveldinu frakkneska, þá gjöröi hann boh eptir St. Arnaud, og þegar hann kom til Parísar, söghu margir, aÖ nú ætlaibi Napóleon ah vinna eitthvaö mikiö; því allir vissu, afe St. Arnaud var maSur einbeittur og mikill vinur Napóleons. Napóleon íjellst mikib um daufea hans, og ljet hann grafa hann meb hinni mestu vibhöfn; en þing Frakka samþykkti, aí> gefa skyldi ekkju hans 20,000 franka í eptirlaun á ári hverju, í þakklætis skyni vife hinn fræga hershöffeingja vife Alma. Eptir fráfall Arnauds tók Canrobert vife forystu fyrir frakkneska lifeinu. Tveim dögum sífear lagfei herinn á stafe; mættu þeir þá engri mótstöfeu framar af hendi Eússa um sinn. þafe þótti mönn- um ómissandi, afe eiga höfn vissa handa flotanum, svo afe menn gætu flutt þafean allt sem þeir vife þurftu: vistir, klæfei og hervopn, sem allt var á skipum úti, nema þafe sem hermenn báru mefe sjer. En fyrir sunnan Sebastopol gengur vík inn í landife, er heitir vife Balaklava; þar er höfn. þangafe hjeldu þeir öllu lifeinu Baglan og Canrobert, og stefndu flotanum þangafe á móts vife sig. Balaklava liggur næst- um 2 mílur vegar frá Sebastopol; allan þenna veg urfeu þeir afe flytja þafe, sem þeir þurftu til umsátursins um Sebastopol. I fyrstu ætlufeu menn, afe ráfeast á Sebastopol bæfei á sjó og landi, en þafe atvikafeist öferuvísi. Fjörfeur einn gengur inn afe bænum, og er hann afe utan mjór, en þó vel skipgengur, og má sigla þar jafnvel þrem skipum í senn. Á malarkömpunum báfeumegin vife fjörfeinn eru vígi Bússa, bæfei lengra út en þar sem þrengslin eru á firfeinum og í þrengslunum sjáifum; en þó þessi vígi sjeu gófe, mátti þó sigla inn eptir firfeinum og inn á sjálfa höfnina og skjóta þafean á bæinn, ef þá voru jafnframt önnur skip til afe skjótast á vife kastalana úti á fírfeinum. Vife þessu sáu nú Bússar, og söktu 7 skipum sínum nifeur í sundife, þar sem þröngvust var leifein. Nú settust banda- menn um Sehastopol, en ekki náfeu þeir afe setjast um gjör- vallan bæinn, því hann stendur bæfei fyrir sunnan og norfean fjörfeinn, og haffei Menzíkoff afegöngu afe bænum afe norfean. 17. október skutu bandamenn á bæinn, og brutu nifeur vígi fyrir Búss- um, er þeir köllufeu SívalatUrn; gátu Frakkar ekki vel neytt sín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.