Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 38
40 FRJETTIR. England. pda. st. (hjer um 86 miljónir rdla.). þafc vrfci mikils til oflangt aö telja hjer upp öll þau mál, sem sveitastjómin á Englandi hefur meb höndum, eíiur önnur fjelög, sem landsmenn sjálfir hafa stofnafe. En þess verfeum vjer ab geta, ab engum dettur í hug ab leita til stjómarinnar um styrk; landsmenn gjöra allt sjálfir þaö sem þeir þurfa mefe, og ganga í fjelög til aÖ fá því framgengt. Hver enskur maÖur vill vera sjálffær og sjálfum sjer nógur um allt, og engin hugsun er honum eins viÖurstyggileg og sú, aö vera þurfamaíiur eöur lifa á bónbjörg annara. þess vegna eru Englendingar menn ágjamir, þvi þeir vita hvílíkt afl fylgir auönum, og hve frjáls og óháfcur öfimm sá hinn aufcugi er; þess vegna eru Englendingar starfs- menn, því ifinn mafcur aufei safnar, og þess vegna em Englendingar fullir ofurkapps og ofmetna&ar, því þeir vita, hvaf) mikif) þeir eiga undir sjer. En engir eru heldur betri fjelagsmenn, því reynslan hefur sýnt þeim, afi margar hendur vinna ljett verk. Mörg önnur nýmæh gjörfiust á Englandi, sem ekki er hjer getifi; en þó er eitt mál, sem vjer viljum drepa á, og þafi er breytingin á stjómarskipuninni í Kanada. Ein af nýlendum Englendinga í Vesturheimi heitir Kanada. Á þrifija ári ríkis Viktoríu drottningar var Kanadamönnum gefin stjómarskipun. þeir fengu löggjafarþing; drottning nefndi sjálf alla þingmenn, og var kjörgengi þeirra bundin vifi miklar eigur. Land- stjóri í Kanada, sem drottning nefnir líka sjálf, hafbi mikil völd. I sumar var gjörf sú breyting á þessu, af) hjefian af mega lands- menn sjálfir kjósa þingmenn sína. þinginu var skipt í tvær deildir, líkt og er á Englandi. þinginu var gefinn kostur á af breyta kjör- stofninum til neÖri þingdeildarinnar. Áfur var sú skipun á, af ekki mátti senda drottningu neitt lagafrumvarp til samþykkis, nema tveir hlutar atkvæfa væri vifi afra og þrifju umræfu mef) frumvarpinu, og eins var um þau frumvörp, sem sendast áttu þingi Englendinga; en þaf voru öll þau mál, er áhrærfu vifskipti Englands og nýlend- imnar. Nú er þetta aftekif, og landstjóri má samþykkja öll lög í nafni drottningar. Engin ráfgjafaskipti hafa orfif) á Englandi þetta ár. Af sönnu vom skilin af nýlendumál og herstjómarmál, og settur ráfgjafi yfir hvor fyrir sig; en áfur var einn ráfgjafi yfir hvommtveggju mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.