Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1855, Side 59

Skírnir - 01.01.1855, Side 59
Frakkland. FRJETTIR. 61 Austurveg á hendur Rássum. Kom þar til móts vife hann Leópold, Belga konungur og elzti sonur hans; þar kom og dom Pedro, kon- ungur Portúgals. Keisarinn tók þeim báhum vel, ok mæltu þeir til vinfengis meí) sjer, Napóleon og Leópold; þykjast menn nú þess full- vissir, a?) haldast muni góS vinátta meb j)eim nágrönnunum. Litlu sííiar kom þangaf) Albert, rnacjur Viktoríu drottningar, handan yfir sundih, mefe fríbu föruneyti. Albert hafbi skeib eina fagurbúna en ekki mikla, hann stýrbi upp a& bryggjunni í Boulogne, j)á er Napóleon ók í kerru ofan í bæinn. Napóleon steig af og gekk meb köppum sinum og höfbingjum fram á bryggjusporfeinn til ab fagna manni drottningar. Jafnskjótt og Albert stje fæti á land, gekk Napóleon til móts vib hann, tók í hönd honum fast og vingjarnlega og heilsabi honum meb mikilli blíbu. Vebur var á fagurt, og merkisblæjan frakkneska og enska þær ljeku í vindblænum uppi á sigluhúnunum; en Albert og Napóleon gengu upp í bæinn, og Frakkar sungu frelsis- söng Breta. þar var saman kominn múgur manns, sem nærri má geta, til ab sjá dýrb þessa. Var þar hinn mesti fagnabur í borg- inni, en ekki getur um vibræbur þeirra Napóleons. Albert dvaldi )>ar um hríb í bezta yfirlæti; sýndi Napóleon honum lit) sitt sem j)ar var; en þab voru hundrab þúsundir manna. þeir skildust meb mestu kærleikum. Fundur þessi er merkilegur í sögunni, og líka fyrir Napóleon sjálfan. þab var hjer, sem hann steig á land, þegar hann haffei farib huldu höfbi landflótta til Englands, dvalit) þar um stund, en hvarf sífean aptur til ættjarbar sinnar og ætlabi at vinna undir sig ríki þab, sem haft hafbi Napóleon fófmrbróbir hans; en honum heppnabist j)ab ekki í þab skipti, eins og kunnugt er, heldur var honum varpab í dýflissu í Ham. En nú, þá er hann kom aptur til þessarar borgar, var hann orbinn keisari Frakka. þab var líka af hæbunum fyrir ofan Boulogne, ab Napóleon leit fyrr um daga yfir á England, er hann hugsabi sjer ab vinna landib, og herflokkar hans lágu ])ar í nánd, búnir til ab fara yfir sundib,. undir eins og foringi })eirra benti þeim. En Napóleon brá fyrir- ætlun sinni; hann flaug sem augab eygbi meb allan her sinn austur ab Dóná, og vann þar hinn fræga sigur vib Asterliz, sem jafnan mun ab ágætum hafbur meban heimur stendur. þab var þá eins og forsjónin benti honum og vísabi honum í austurátt: þar ætti hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.