Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 25
SWþjóð. FRJETTIR. 27 til járnbrautar frá Falún til Gefle, og 4 miljónir til járnbrautar milli Stokkhólms og Gautaborgar, og 1 miljón til járnbrautar suíiur á Skáney. I vor efe var gengu Danir í fjelag meb Svíum, ab þeir skyldu ekki taka þátt í stríbinu mefe bandamönnum móti Itússum afe svo komnu máli. Stófe nokkra stund á því, afe Rússar vildu ekki sam- þykkja þetta samband afe hálfu Svía, en þó ljetu þeir svo vera um sífeir, þegar þeir sáu þafe fyrir, afe Svíar mundu annars kostar taka taum bandamanna. Eptir þetta gjörfeu Rússar allt til afe fá Svía mefe sjer, og koma þeim til afe banna bandaflotanum verzlun þar í landi, og einkum afe kaupa þar nokkur vopn, efea nokkufe sem hafa mætti til vopna, svo sem púfeur, bissur, kúlur, sprengiknetti, brenni- stein, og annafe fleira. þessu fengu Riíssar og framgengt, því 8. apríl var birt auglýsing frá Svía konungi og bannafe afe sijjja kaup- eyri þennan mefean á strífeinu stæfei, og er sum vara bönnufe í aug- lýsingu þessari, sem ekki hefur verife áfeur bönnufe. Ekki geta menn þó sagt, afe Svíar hafi hliferafe til vife Rússa, efea hafi ætlafe sjer afe vera þeim lifesinntir mefe þessu, heldur kom þetta bann af sanngirni, því álíta má þafe allt vopn sem hafa má í bardaga til sóknar efeur varnar; en nú berjast menn mefe fleiri vopnum en á fyrri dögum; en þafe eru þjófealög, afe þjófe sú, sem ekki á í strífei, má ekki selja þjófeum þeim, sem berjast, vopn í hendur. þegar floti bandamanna var kominn í Eystrasalt, gjörfeust miklar sam- göngur mefe þeim bandamönnum og Svíum, og varfe urn þafe tíferætt, afe Englendingar og Frakkar væru þegar búnir afe fá Svía í life mefe sjer. Var sagt, afe Svíar ættu afe fara mefe her manns norfeur á Finnland og koma til móts vife bandamenn vife Sveaborg á Finn- landi. En hversu fegnir sem Svíar vildu ná Finnlandi aptur og Álandseyjunum, þá þótti Svium ekki ráfe, afe gjöra neitt afe svo vöxnu máli, enda sáu Svíar, afe floti bandamanna rnundi ekki koma miklu áleifeis í þetta sinn, og svo þóttust þeir ekki færir um afe eiga í ófrifei vife Rússa, nema þeir nytu lifes vife. Hvafe sem nú þessu lífeur, þá er hitt víst, afe Svíar sátu heima í sumar, og voru ekki viferifenir sameign þeirra bandamanna og Rússa. En þó er nokkufe til marks um þafe, afe Svíar hugsa til, afe svo kunni þó afe fara, afe þeir sitji ekki lengi hjá og horfi á uhrikaleik yfir bleikum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.