Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 104
106
FBJETTIR.
Tyrkj'astríðiö.
þann dag, því eldur kviknabi í stóru púburhúsi, sem þeir áttu, og
stökk þafe í lopt upp. þenna dag skutu og bandamenn af skipum
sínum á vígi Eússa úti á firbinum. Var þar hörö hríb um stund,
en svo lauk, aí) bandamenn urbu frá aÖ leggja, án, þess aí> hafa
gjört mikinn skaba; í þessari atlögu fjellu þó 2 hershöfíúngjar Rússa :
annar þeirra hjet KorniloíF en hinn Naehimoff, þeir höfbu bábir veriÖ
í bardaganum vife Sinope í fyrra, og var því hefnt aö nokkru leyti
ósigurs Tyrkja þann dag. 25. október var skæfc orusta milli Eng-
lendinga og Rússa vifc Balaklava. 30,000 Rússa rjefcust á riddaralifc
Englendinga, sem ekki voru þar fleiri fyrir en 5000, og nokkrir
Tyrkir; varfc þar lítifc lifc afc Tyrkjum, því þeir runnu þegar svart-
leggjur Rússa komu á lopt. Riddaralifc Englendinga sýndi hina
ágætustu vöm. Frakkar komu til lifcs vifc bandamenn sína og rjettu
bardagann, og ljetu' Rússar þá undan síga. Orusta þessi var hin
grimmasta og mannskæfcasta. Daginn eptir rjefcust 8000 Rússa á
Frakka nálægt Sebastopol, en Frakkar tóku fast á móti og ráku þá
af höndum sjer.
Nú sáu bandamenn, afc ekki var svo hægt atsóknar, sem þeir
höffcu haldifc; jarfcvegurinn var svo grýttur og sumstafcar ekki annafc
en hart berg, svo afc örfcugt var afc grafa vígskurfcina, og í annan
stafc kom Rússum mikifc lifc frá Rússlandi, og um þafc leyti, sem
nú er frá sagt, var lifc þeirra ekki minna en 80 efcur 100 þúsundir
manna, og þar afc auki 15 efcur 20 þúsundir í sjálfum kastalanum.
Rússar höffcu og hin beztu skotvopn og nóg af púfcri, kúlum, hol-
knöttum o. s. frv. Afc sönnu kom lifc til bandamanna heimanafc,
einkum frá Frakklandi, en þafc var lítifc meira, en þafc sem þeir misstu,
fjell efcur særfcist. Aldrei hafa nokkrir umsátursmenn, ef til vill,
átt vifc annafc eins afc eiga: fyrst hinn rammgjörfasta kastala, sem
jafnvel þykir óvinnandi, og sem ekki vantar neitt, hvorki menn nje
vopn til varnar, og þar afc auki vifc eins mikifc lifc utan bæjar eins
og þeir voru sjálfir, og þafc, sem var einna verst, afc þeir urfcu afc
flytja allt afc sjer næstum 2 mílur vegar yfir mýrar og tómar veg-
leysur. 1. dag nóvemberm. komu þeir Mikael og Nikulás synir
Riissa keisara til Sebastopol mefc miklu lifci. 5. dag nóvemberm.
var mikil orusta þar sem heitir vifc Inkermann. Rússar höffcu 60
þúsundir manna og mikifc skotlifc; á móti þessum her fóru Eng-