Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 42
44
FRJETTIR.
England.
um kennslulag i hverjum skóla, þar fylgdu og stílabækur lærisveina,
sem bæíii skyldu sýna, hve fallegt handarlag skólapiltar temdu sjer,
og hvab gott orbfæri og rjettur ritháttur væri á ritgjörfcunum.
þangab sendu menn frá flestum löndum alla þá hluti, sem nú voru
taldir, og þaÖ frá alls konar skólum: alskólum, háskólum, fjöllista-
skólum, bændaskólum, ibnabarskólum, alþýfeuskólum, barnaskólum
o. s. frv. Hjer mátti nú sjá marga hluti og merkilega, sem ekki
verfeur hjer talib. Vjer viljum þó drepa á fátt eitt. j>ar var sýndur
himin mefe jarbbrautinni, sólkerfinu, tunglum og öllum þeim stjörn-
um öbrum, sem í nokkru þykja merkilegar. Svo var þessi himin
til búinn meb ýmsum hreifivjelum, ab sjá mátti jörÖina á leife sinni
um himingeiminn, þar sáust og allar ljósbreytingar: skipting dags
og nætur, rökkur og birting, sólmyrkvar og tunglmyrkvar, stjörnu-
hrap og alls konar loptsjónir, hyllingar (fata morgana) og ský-
strokkar. Annar himinknöttur var þar og sýndur, sem var gagnsær;
var sem menn, er horifeu á, þættust vera staddir fyrir utan
himinhvolfife, og sæju í gegnum himininn inn í himingeiminn á
allt þab sem hreifist þar ög^ lifir. j>ar voru og sýnd landablöfe,
sem voru svo skýr og náttúrleg, aþ sjá mátti fjöll og dali, hálsa og
hæbir, akur og eng, bæi og borgir; sáust þar saubir á beit en
skip á skri&i, konur vif) rakstur en karlar vib slátt, og margt annaf);
og þótti mönnum, er þetta sáu, sem þeir væru þar komnir og ferb-
ufust land úr landi, því allt var sem kvikt fyrir sjónum þeirra.
I Skírni í fyrra er sagt greinilega frá norburfaramönnum, er
fóru til af> leita Jóns Franklíns. M° Clure lá norfiur í höfiim þangaÖ
til í sumar 1854, og komst ekki áleiöis fyrir ísum. I mibjum júlí-
mánubi leysti ísinn, tók þá M° Clure stýrimafiur þann kost aö hverfa
aptur, og sigldi hina sömu leif> vestur meÖ landi og subur í gegnum
Beringssund, og sífan heim á leiö. Veturinn 1851 komst hann
lengst í norbur, lá hann þann vetur á 71. mælistigi 35. mínútu
norfiuráttar og 117. mælistigi 35. mínútu vesturáttar; en vetur-
inn 1852 var hann nokkru sunnar og vestar. Nú var ekki í norfiur-
höfum nema eitt skip eptir til af> leita Franklíns, því skipi stýrbi
dr. Rae, ættafeur úr Vesturheimi; hann lá skipi sínu norfcur í Smifis-
sundi, þaf> er norf ast í Baffínsflóa. Dr. Rae gekk þar á land, hefur
tal af Skrælingjum og gjörir sjer dælt vib þá; Skrælingjar sýna honum