Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 69
•Spann. PRJETTIR. 71 rábgjafarnir höf&u farife mefe fje ríkisins. Spánverjum var þröngvab til aö lána stjórninni, eins og fyrr er sagt, og voru komnar 44 milj. rjála í fjárhirzlu ríkisins af fjenu skömmu áÖur en San Luis fór frá; en þó nú skoöað væri í öll hólf fjárhirzlunnar, þá fundust ekki nema 13,000 rjála af öllu fjenu, ún þess menn gætu sjeö, til hvers hinu hefÖi veriÖ eytt. San Miguel skipaÖi nefnd manna til aÖ hegna misbrotamönnum; voru í nefnd þessari hinir beztu menn af uppreistarmönnum sjálfum, er áfeur höföu tekiö sig saman um aö afstýra og hegna öllum ódáöaverkum. Loksins tókst San Miguel aÖ koma vopnahlje á í borginni; og mifevikudaginn í 14. viku sum- ars ritafei drottning uppreistarmönnum ávarp. Drottning talar þar um, ab hún hafi veriö leidd af rjettum vegi, og harmar mjög ósköp þau og óhamingju, er nú haföi duniö yfir þjóö hennar; kvaöst hún fegin vilja gleyma öllu því sem viö heföi boriö, en byrja nýtt líf ásamt þjóö sinni; hún lofar þeim, aö þinginu skuli stefnt saman, og ])á skuli stjórnarskráin verÖa skoÖuÖ aÖ nýju. Síöan segir Mn: ^Spánverjar! Sæmd ríkisins er sæmd yöar; sú tign sem jeg ber, hvort sem jeg er drottning, kona eÖa mófeir, er tign þjóöarinnar, er fyrr um daga bar nafn mitt í skjaldarmerki frelsisins. Jeg trúi yöur því fyrir mjer, ókvíÖin og óttalaus fel jeg mig og dóttur mína ú hendur yöur, og jeg er óhrædd nú, er jeg legg mál mitt undir yÖvarn dóm, þvíjeg er sannfærö um, aÖ þá gjöri jeg yöur aÖ dóm- urum í því máli, sem yÖar eiginn drengskapur og farsæld ættjarÖar vorrar er imdir komin”. Nú skýröi hiín þeim frá, ab hún heföi tekife Espartero til forseta í rúöi sínu, og endaöi ræÖu sína meö þessum orÖum: „Spánverjar! þjer munduö gjöra mig sæla og veg- samlega, ef þjer vilduö nú þiggja þaÖ, sem drottning yöar býÖur yÖur af innstu rótum móÖurhjartans”. Samdægris ávarpi þessu gaf drottning þaÖ einkamál, aö allir þeir skyldu hafa landsvist aptur, er stokkiö höföu úr landi fyrir yfirgangi San Luis og ofsóknum hans, og fá aptur nafnbætur sínar og hvaÖ eina annaÖ, sem þeir höföu í misst fyrir sakir stjórnmáladeilda viö hina fyrri ráögjafa. þrem dögum síöar en þetta gjöröist kom Espartero til borgarinnar; borgarmúgurinn fagnaöi honum og æpti: Lifi Espartero! lifi O’Don- nel! lifi allir frelsendur þjóöarinnar! aldrei þrífist harÖstjóramir! hengiÖ þjófana á hæsta gálga! San Miguel tók viö Espartero báö-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.