Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 110
112
FRJETTIR.
Baiidafylkni.
51,018,219 doll. Enginn hlutur er sá, er Bandamenu leggi ekki á
gjörfa hönd, og stunda þeir jafnt iíinafe sem jarfeyrkju. Gripasýn-
ingin mikla í Nýju-Jórvík hefur sannfært alla, og þah enda Eng-
lendinga, er ekki láta sjer til alls finnast, afe Bandamenn sjeu ekki
eptirbátar Norímrálfubúa í neinu, þegar á allt er litib. Málþræfeir
og jámbrautir em laghar um land allt, og skipgengir era skurbir
grafnir, svo allt er á ferfe og flugi sem augafe eygir. Skólar Banda-
manna þykja ágætir, einkum gagnfræhiskólamir, og hafa nú margar
þjóbir orhife til þess ah gjöra þangab menn, til aí) nema af þeim
kennslulag og abra skólaskipun. þegar nú vib þetta bætist hife
mikla frelsi Bandamanna, sem mibar til ab gjöra hvem mann frjáls-
an, hugaban og framgjarnan, þá er ekki ab undra, þó Bandamenn
láti sjer engan hlut í augum vaxa nje fyrir brjósti brenna, og afe
þeir trúi því fullkomlega, aS forsjónin hafi fyrirhugab þá til ab
endurskapa allan heim og veita nýju lífi, frelsi og fjöri um þjóí)-
æbar mannkynsins.
STUTT YFIRLIT
ylir
hina merkustu viðburði frá nyári 1855 til sumarmála.
Frakkar og Englendingar hafa haldib áfram stríbinu og umsátrinu
um Sebastopol; vinnst þeim seint borgin, sem von er, því kalla
má, aíi þar sje vib ofurefli ab eiga, þegar talife er allt lib Rússa á
Krím utan borgar og innan; en ef taka skal annan eins kastala og
Sebastopol er, hljóta umsátursmenn ab hafa þrefalt meira lib en hinir,
og er þó betri vöm en sókn. Bandaménn hafa oröiö bæbi ab sækja
og verjast; þeir hafa setib um borgina, en li?) Rússa fyrir norban,
sem Gortsjakoff stýrbi, hefur aptur setib um bandamenn. Vetrar-
kuldinn og ófærbin hefur verií) bandamönnum til hins mesta ógagns;
hefur verib veikindasamt hjá þeim, vegna þess þeir gátu ekki komib
ab sjer frá höfnunum vistum og fötum, sem þeim var sent heim-
an ab; þó hefur þetta einkum átt sjer stab meí) Englendinga. En
nú er bætt úr þessu. Englendingurinn Peto, sem lagbi járnbrautina