Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 110
112 FRJETTIR. Baiidafylkni. 51,018,219 doll. Enginn hlutur er sá, er Bandamenu leggi ekki á gjörfa hönd, og stunda þeir jafnt iíinafe sem jarfeyrkju. Gripasýn- ingin mikla í Nýju-Jórvík hefur sannfært alla, og þah enda Eng- lendinga, er ekki láta sjer til alls finnast, afe Bandamenn sjeu ekki eptirbátar Norímrálfubúa í neinu, þegar á allt er litib. Málþræfeir og jámbrautir em laghar um land allt, og skipgengir era skurbir grafnir, svo allt er á ferfe og flugi sem augafe eygir. Skólar Banda- manna þykja ágætir, einkum gagnfræhiskólamir, og hafa nú margar þjóbir orhife til þess ah gjöra þangab menn, til aí) nema af þeim kennslulag og abra skólaskipun. þegar nú vib þetta bætist hife mikla frelsi Bandamanna, sem mibar til ab gjöra hvem mann frjáls- an, hugaban og framgjarnan, þá er ekki ab undra, þó Bandamenn láti sjer engan hlut í augum vaxa nje fyrir brjósti brenna, og afe þeir trúi því fullkomlega, aS forsjónin hafi fyrirhugab þá til ab endurskapa allan heim og veita nýju lífi, frelsi og fjöri um þjóí)- æbar mannkynsins. STUTT YFIRLIT ylir hina merkustu viðburði frá nyári 1855 til sumarmála. Frakkar og Englendingar hafa haldib áfram stríbinu og umsátrinu um Sebastopol; vinnst þeim seint borgin, sem von er, því kalla má, aíi þar sje vib ofurefli ab eiga, þegar talife er allt lib Rússa á Krím utan borgar og innan; en ef taka skal annan eins kastala og Sebastopol er, hljóta umsátursmenn ab hafa þrefalt meira lib en hinir, og er þó betri vöm en sókn. Bandaménn hafa oröiö bæbi ab sækja og verjast; þeir hafa setib um borgina, en li?) Rússa fyrir norban, sem Gortsjakoff stýrbi, hefur aptur setib um bandamenn. Vetrar- kuldinn og ófærbin hefur verií) bandamönnum til hins mesta ógagns; hefur verib veikindasamt hjá þeim, vegna þess þeir gátu ekki komib ab sjer frá höfnunum vistum og fötum, sem þeim var sent heim- an ab; þó hefur þetta einkum átt sjer stab meí) Englendinga. En nú er bætt úr þessu. Englendingurinn Peto, sem lagbi járnbrautina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.