Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 34
36 FRJETTIR. England. vörutegundum þessum voru þær, sem almenningur verfeur aÖ kaupa. En nú eru ekki nema 8 eptir, þaö er: humall, malt, pappír, vín- fóng, bjór, sykur, te og tóbak. A þessum tíma var og greiddur abflutningstollur hartnær af öllum vörum. Öllum tollskrám Eng- lendinga var safnaíi saman 1810 í eina bók, og var hún 1375 blað- sí&ur á þykkt, þar voru taldir 1150 tollar ýmislegir. 1840 var farií) fyrst meÖ alvörugefni aí) laga tolllögin; telst svo til, afcvein- ungis frá 1845—53 væri ljett tolli á 743 vörutegundum. Upphæfcin á tolli þeim, sem annaöhvort var minnkaÖur ebur tekinn af me?) öflu þau 12 árin frá 1840—52, nam 8,893,355 punda sterlings', en tolltekjumar rýmuöu ekki meira en um 1,196,168 £. Verzlunin óx svo mjög á þessu tímabili, ab vara sú, sem flutt var til útlanda, var ab verÖhæí) helmingi meiri eptir en áÖur. og verö afefluttrar vöm óx frá 62,000,000 <£ til 109,000,000 £. þetta var þó ekki eina ástæÖan til þess, a'b tolltekjurnar rýrnuöu ekki meira en um f af þeirri upphæö, sem tollurinn var minnkaöur um, heldur minnkafei kostnaburinn vib tollheimtuna svo mikií), aft nú kostaÖi 22,250 £ minna ab safna tollinum en áöur. En samt sem áijur voru Eng- lendingar ekki ánægÖir meb tollbætur sínar. I fyrra tóku þeir toll- lögin fyrir aö nýju, tóku þeir þá alveg toll af 105 vörutegundum, en lækkufeu hann á 126, en nokkra tolla ljetu þeir haldast vií); var þaö einkum á vínum, sykri, tóbaki og nokkrum iftnaöarvörum. Enginn afcflutningstoilur nje neyzlutollur er goldinn af fje, hvorki sauöum nje nautum, kúm nje kálfum, hestum nje hryssum. Af þeim vörum, sem vjer Islendingar höfum, er tollur tekinn einungis af tólk og smjöri: af 100 pd. af kertum hjer um bil 1 rd. (2 s. 4 d.) af 100 pd. af tólk, 2 s. 6 d., af 100 pd. af smjöri, 5 s.; en enginn tollur er goldinn af ull nje fiski, nje öÖrum íslenzkum vör- um, nema ef telja skal fiöur. Vjer höfum heyrt, aí) landar vorir ætli, aÖ tollur sje greiddur af hestum, og telja þeir þaö til, aí) Englendingar, þeir sem kaupa hestana, mæli þá og gefi meira fyrir þá, sem ekki eru nema svo og svo margir þumlungar á hæb, en fyrir hina, sem eru hærri; en þessu víkur þannig vií): A Englandi er ') Eitt pund sterlings (£) er nú að mcðaltölu í Danmörku á 8 rd. I mk. í dönskutn pcningum; í pd. st. eru 20 og í s. (shilling) 12 d. (pences).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.