Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 55
Frakkland.
FRJETTIR.
57
í Vesturheimi, eba Suíiurheimi. En nú er þessi sekt aftekin, og
lögtekin í þess staíi þrælavinna í dýflissum heima á Frakklandi.
Einnig var og lögtekií) afe aftaka allan toll á varningi, sem fluttur
er milli Frakklands og Alsírs, nýlendu Frakka í Suhurheimi. Frakkar
fara vel mefe þessar nýlendur sínar, og því þurfa þeir nú ekki
lengur ab [skjóta til þeirra. I reikningsáætluninni 1855 eru tekjur
Alsírs taldar 16 miljónir franka en gjöldin 17 milj. Af þessu fje
er 2,150,000 fr. varife til vegabóta í landinu, og 1,800,000 til afe
gjöra gófea höfn vií) Alsírsborg, og 500,000 fr. til afe bæta ahrar
hafnir í landinu.
þing Frakka var sett 2. dag marzmánabar, og flutti keisarinn
sjálfur erindi. Hann skýrcji frá afcgjörbum stjórnarinnar vife þau tvö
abalmálefni, er mest hafa þótt varfea á Frakklandi, frá því þingi
var slitife í fyrra; en þab var harfeæri í landinu og ófriöurinn viÖ
Rússa. Vjer viljum nú skýra þessi mál hjer, og aÖ eins færa til
orÖ keisarans, þar sem þau eiga beinlínis viö, til ab sýna skofeun
hans á þessum málum.
Kornskurfeur var svo lítill á Frakklandi áriÖ sem leife, afe þaö
var álitife, afe Frakkar heffeu keypt hjerum 10 miljónir korntunna
af útlendum mönnum, og kom mest af korni því frá Bandafylkjunum
f Vesturheimi. Af þessum kornskorti varfe allur mjölvægur matur
dýr í landinu, og margir fátækir verkamenn komust á vonarvöl.
þ)ví hagar allt öferu vísi til mefe vinnumenn efeur verkamenn í París
og öferum stórum ifenafearstöfeum í útlöndum, en á Islandi; því. þar
fæfea vinnumenn sig sjálfa og eiga opt konu og börn afe sjá fyrir.
Vinnumennirnir fara á morgnana í verksmifejurnar og vinna þar allan
daginn, og fara sífean heim á kvöldin mefe dagkaup sitt, efea þeir
fá þafe á hverju laugardagskvöldi. Nú þurfa þeir afe kaupa sjálfum
sjer, konu sinni og börnum, ef þeir annars eru kvæntir, fæfei
fyrir kaup sitt; en þafe er optast svo lítife, afe þafe er naumlega
nóg til afe fæfea á því tvo menn, þegar vel í ári lætur, hvafe þá
heldur fleiri. Ef nú kemur misæri, svo afe matvara öll verfeur
fjórfeungi, þrifejungi, efeur, ef til vill, hálfu dýrari en vant er, þá
er þafe vinnumanni nærri því eins mikill skafei, eins og ef kaup
hans væri minnkafe um einn fjórfeung, þrifejung o. s. frv.; því
mestallt kaup hans gengur til matarkaupa. þafe er því afegætandi,