Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 55

Skírnir - 01.01.1855, Page 55
Frakkland. FRJETTIR. 57 í Vesturheimi, eba Suíiurheimi. En nú er þessi sekt aftekin, og lögtekin í þess staíi þrælavinna í dýflissum heima á Frakklandi. Einnig var og lögtekií) afe aftaka allan toll á varningi, sem fluttur er milli Frakklands og Alsírs, nýlendu Frakka í Suhurheimi. Frakkar fara vel mefe þessar nýlendur sínar, og því þurfa þeir nú ekki lengur ab [skjóta til þeirra. I reikningsáætluninni 1855 eru tekjur Alsírs taldar 16 miljónir franka en gjöldin 17 milj. Af þessu fje er 2,150,000 fr. varife til vegabóta í landinu, og 1,800,000 til afe gjöra gófea höfn vií) Alsírsborg, og 500,000 fr. til afe bæta ahrar hafnir í landinu. þing Frakka var sett 2. dag marzmánabar, og flutti keisarinn sjálfur erindi. Hann skýrcji frá afcgjörbum stjórnarinnar vife þau tvö abalmálefni, er mest hafa þótt varfea á Frakklandi, frá því þingi var slitife í fyrra; en þab var harfeæri í landinu og ófriöurinn viÖ Rússa. Vjer viljum nú skýra þessi mál hjer, og aÖ eins færa til orÖ keisarans, þar sem þau eiga beinlínis viö, til ab sýna skofeun hans á þessum málum. Kornskurfeur var svo lítill á Frakklandi áriÖ sem leife, afe þaö var álitife, afe Frakkar heffeu keypt hjerum 10 miljónir korntunna af útlendum mönnum, og kom mest af korni því frá Bandafylkjunum f Vesturheimi. Af þessum kornskorti varfe allur mjölvægur matur dýr í landinu, og margir fátækir verkamenn komust á vonarvöl. þ)ví hagar allt öferu vísi til mefe vinnumenn efeur verkamenn í París og öferum stórum ifenafearstöfeum í útlöndum, en á Islandi; því. þar fæfea vinnumenn sig sjálfa og eiga opt konu og börn afe sjá fyrir. Vinnumennirnir fara á morgnana í verksmifejurnar og vinna þar allan daginn, og fara sífean heim á kvöldin mefe dagkaup sitt, efea þeir fá þafe á hverju laugardagskvöldi. Nú þurfa þeir afe kaupa sjálfum sjer, konu sinni og börnum, ef þeir annars eru kvæntir, fæfei fyrir kaup sitt; en þafe er optast svo lítife, afe þafe er naumlega nóg til afe fæfea á því tvo menn, þegar vel í ári lætur, hvafe þá heldur fleiri. Ef nú kemur misæri, svo afe matvara öll verfeur fjórfeungi, þrifejungi, efeur, ef til vill, hálfu dýrari en vant er, þá er þafe vinnumanni nærri því eins mikill skafei, eins og ef kaup hans væri minnkafe um einn fjórfeung, þrifejung o. s. frv.; því mestallt kaup hans gengur til matarkaupa. þafe er því afegætandi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.