Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1855, Side 20

Skírnir - 01.01.1855, Side 20
22 FRJETTIR. Daninörk. á skip þeirra landa, þar sem dönsk skip verfea harfeara út undan en innlend skip, þá hefur stjórn útlendu málanna verife nú sífcan afc semja um verzlunarkosti vife ýms lönd: Svíaríki og Noreg, Spán, Belgiu og Holland, og einnig er í ráfei, aö hún muni semja vi& Frakkland og Napólí; en vib England þarf hún ekki ab semja, vegna þess ab England bý&ur öllum jafnafearkosti í verzlunarvifc- skiptum. Hafa Danir viljafc fá hlunnindi og afslátt í tollum hjá þessum þjóímm, þegar þeir leyfa þeim ab verzla á Islandi meí) sömu kjörum og sínum eigin þegnum, og þykir þeim þá mikib varif) i verzlunina á Islandi, þegar þeir eru afe bj óöa hana fyrir ein- hverja ívilnun á móti. þar af) auki er búib af) semja og prenta ágrip af hinum helztu lagabofium, sem áhræra verzlun á Islandi, meö frakkneskri þýhingu, ný leif arbrjef og auglýsing um útvegun þeirra. þess er getifc hjer ab framan, aö Island er ekki nefnt á nafn í til- skipuninni 26. júlí í sumar, og er þaö fremur kynlegt. I fyrra vetur bar Island í tal á þinginu, þegar rætt var um alrikislögiu og grundvallarlög Dana, og þafe, hvafe heyra ætti til alríkismálum og hvaÖ hinum sjerstöku málum Danmerkur. Rosenöm gjörfci breytingar- atkvæbi um þab, ab Isiand væri ekki talib meb sjerstökum málum Dan- merkur, heldur meb alríkismálum, og mætti kjósa 6 eba 4 menn til alríkisþings, eptir því sem þar yrbu margir, og taldi þab til, ab Island væri land krúnunnar og væri líkt varib stöbu þess í ríkinu eins og Láenborgar; taldi hann þab til, ab Danir hefbu fengib Láenborg fyrir Noreg, og væri því í stabinn fyrir hann. Lindberg prestur vildi láta þab liggja á milli hluta, hvort Island skyldi fylgja Danmerkur málum ebur eiga mál saman vib alríkisþingib, því hann kvabst ekki vita, hvort Islendingar kysu heldur, og Tscherning vildi skjóta þessu öllu fram af sjer fyrst um sinn, og úkveba ekkert um þab fyrr en rædd yrbu alríkislögin; hann var hræddur um, ab þab mundi afla stjórninni vandkvæba, ab skera úr þessu máli í þetta skipti; en ekki talabi hann neitt um þab, hvort hann hjeldi rjett- ara, ab Islandi væri hnýtt aptan í Danmörku, ebur ab sameiginleg mál þess væru borin upp á alríkisþinginu, eins og verbur gjört meb mál hinna ríkishlutanna. Breytingaratkvæbi Rosenörns, Monrads og nokkurra annara, sem var þess efnis, ab Island skyldi ekki eiga neitt saman vib þing Dana ab sælda, nema ef svo yrbi fyrirskipab
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.