Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 21
Danmörk. FRJETTIR. 23 þegar alríkislögin verba sett, var hrundiS meö 44 atkvæfeum möti 16; en Island er þó ekki taliö meþ málum Danmerkur, eins og sjá má hjer ab framan á frumvarpinu, og er því atkvæbagreihslu þessa þann veg ab skilja, sem allt skuli bífea úrskurbar alríkisþingsins. Shaffner nokkur í Vesturheimi hefur fengib leyíi hjá stjórninni til afe leggja rafsegulþráb yfir Færeyjar, ísland og Grænland til Vesturheims, en á hina hlibina til Danmerkur og Noregs. Frá útlendum málum Dana vitum vjer fátt afe segja, nema hvaö Bandamenn í Vesturheimi hafa ýfzt vib Dani um aí> borga Eyrarsundstoll framvegis. Svo er mál meÖ vexti, sem mönnum er kunnugt, aÖ Danir taka toll af öllum útlendum þjó&um, er sigla kaupförum sínum gegnum Evrarsund eba Beltissund. þessi tollur er fjarskalega gamall, og menn vita óglöggt, hvenær hann hefúr verife fyrst goldinn. Til eru skjöl frá 1328 og 1368, er benda til þess, afe tollur þessi hafi þá verife greiddur; en þó er þafe fyrst í samningi þeim, er Hans konungur í Danmörku gjörfei vife Hinrek sjöunda Engla konung 6. ágúst 1490, afe tollur þessi er tilgreindur mefe berum orfeum. Sífean hefur Danmörk samife vife öll ríki um toll þennan, og er fjöldi samninga til um þafe efni. Samningurinn vife Bandaríkin í Vesturheimi er dagsettur 26. apríl 1826, hann var ekki lengur ráfeinn en 10 sumur, og mátti þá segja honum upp mefe árs fyrirvara. þegar Pierce, forseti Bandafylkjanna, setti þing Vesturheimsmanna í vetur, þá kvafe hann uppúr mefe þafe, afe nú vildi hann verfea laus vife tollgreifesluna; en ekki er mál þetta enn komife lengra. Danir vilja ekki missa tollinn, nema fyrir fullt verfe, og hafa þeir skrifazt á um þafe vife Englendinga; en ekki mun til þess afe hugsa, afe þeir fái því framgengt. Prússland vill og losast vife tollinn, sem þafe er bundife vife eptir samninginum 17. júní 1818 og 26. maí 1846. Tollgjöldin eru talin í tollskránni (13. ágúst) 1645. Danmörk hefur miklar tekjur af tolli þessum, og sífean 1840 eru tolltekjurnar afe mefealtölu ár hvert rúmar 2 miljónir dala, og munar æfei mikife um þær, þar sem allar tekjurnar eru ekki meir en 17 miljónir. Nú eru tekjur þessar taldar mefe al- mennum efeur sameiginlegum tekjum ríkisins. Auk þeirra málefna, sem komife hafa fyrir á þingi Dana, efeur standa í nákvæmu sambandi vife þau, viljum vjer geta hjer afe sífe-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.