Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 8
10 FRJETTIR. Damnörk* anuan stafe þá var Monrad , biskup á Lálandi og Falstri, vikib frá embætti og tveim öbrum mönnum: Andræ, flokksforingja í herliöinu og kennara vib herskólann, hann missti bæÖi þessi embætti; en bæbi fjekk hann og Monrad biskup eptirlaun; hinn þriöji var Hail háskóla- kennari, hanu var settur lierdómari. frá þessu embætti var honum vikib. þetta þótti nú mótstöbumönnum stjórnarinnar illa gjört, sem von var. því mörgum öÖrum, sem þó ekki fylltu mótstööuflokk ráÖgjafanna, þótti slíkt óviturlegt og koma fjærri nibur, því allir þessir menn voru og em stilltir vel og hötbu ekki haft nein beisk- vrbi í frammi vife ráÖherrana. sízt þeir Hall og Andræ. Sumum þótti og þetta ískyggilegt og gagnstætt gmndvallarlögunum, jivi þó konungur hafi vald til eptir 22. gr. grundvl. aí) víkja öllum þeim mönnum úr embættum, sem hann hefir embætti veitt, án dóms, nema dómendum, þá gat Jietta ekki litiÖ öbru vísi út, en þeir væni sviptir embættum, vegna þess þeir þættu óvinveittir stjórninni í tillögum sínum á þinginu, því ekkert gátu menn fundiÖ ab em- bættisgjörÖum þeirra; en þess konar er hefnd og ósamkvæmt 60. og 61. gr. grundvl. Af þessu urÖu þó margir embættismenn svo hræddir um a?) missa embætti sín, aö þeir sögÖust úr þinginu hópum saman, vom þar helztir prófessórarnir Clausen, Larsen og Madvig, og 26 aörir þingmenn. Annaö atvik er og þaö , sem vakiÖ hefur illan kur meö alþýÖu, og þaö er, aö stjórnarherra dóm- málanna, Orsted gamli, ljet á kostnaö stjórnarinnar höföa hvei't máliÖ aö öÖru á hendur þeim blaöamönnum, sem álösuÖu ráÖgjöf- unum fyrir gjöröir sínar. Stjórnarherrann vildi fá jæirri skoöun framgengt, aÖ þeir, sem atyrtu stjórnarhen’ana, meiddu þar meö konungdóminn; en Jiaö fjekk ekki áheyrn hjá dómendunum, og vom því blaÖamenn næstum ætíÖ dæmdir sýknir saka. BlaÖamenn verÖa reyndar ekki bornir undan því, aö þeir hafi gjört allt til aö æsa þjóÖina til fjandskapar viö ráÖgjafana, og notaÖ allt sem ráö- gjafamir gjöröu til aö blása aö þeim kolunum. I sumar drógu ráögjafar hermálanna liÖ saman í kringum Kaupmannahöfu, 10,000 manna, og bjuggu út herskipin og víggirtu borgina betur, þaÖ er aÖ sjó veit. þetta lögöu nú blaÖamenn svo út, sem ráögjafarnir hefÖu í hyggju aö banna bandaflotanum (flota Englendinga og Frakka) aÖ leita athvarfs í höfnum Dana, og segja þeim stríÖ á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.