Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 3
Danmörk. FRJETTIR. 5 Tscherning þess meb berum orbum af rábgjöfunum, afe J)eir fjellust á sitt breytingaratkvæíii, J)vi meb J)ví eina mótinu fengi Jiab meiri liluta atkvæba meb sjer, annars kvabst hann mundi taka ])aí) aptur; en ekki væri a?> hugsa, afe J)ingmenn fjí'llust á breytingaratkvæbi stjórnarinnar. Iláfegjafarnir vildu ])etta J)ó ekki, og tók J)ví Tscher- ning breytingaratkvæíli sitt aptur. Nú var gengife til atkvæfea, og breytingaratkvæfei stjórnarinnar var fellt meí) 97 atkvæbum gegn J (Kée), en nefndarfrumvarpib var sam])ykkt mefe ])eim breytingum, sem Tscberning og meiri hluti nefndarinnar haffci á gjört. J>etta frumvarp var og sam})ykkt á lands])inginu, og breytingaratkvæbi stjórnarinuar, sem hún kom ])ar aptur fram meö, var fellt meb 38 atkvæbum gegn 6. ]>á tók stjórnin breytingaratkvæfei Tschernings, sem hiin haffei neitafe sam])ykki sínu á þjófeþinginu, og baub þaí) land])ingismönnum, en þeir hrundu því. Af því vjer ímyndum oss, ab frumvarpií) til breytingar á grundvallarlögunum nái seinna meir lagagildi óbreytt eins og ]>ab nú er, þá viljum vjer snúa því, svo ab lesendur vorir sjái, í hverju breytingiu er fólgin. og meb hverj- um hætti hún muni á komast. itFrumvarp til stjórulagagreina um takmörkun á grundvallar- lögunum 5. júní 1819. 1. gr. Grundvallarlögin 5. júní 1849 gilda einungis um sjerstök mál konungsríkisins Danmerkur. 2. gr. Sjerstök mál konungsríkisins Danmerkur eru: Dóma- og lögreglumál (nema þau sem heyra undir herstjórnina), og þau jijóbmálefni, er lúta aí) almennum lagasetningum, sakamál og dóma- skipun; útbob á landher og skipalifei, er konungsríkib á til ab leggja, eptir þeim reglum sem nú gilda, ebur eptir lögum þeim, er alríkisþingíb kann ab setja um þab mál; útvegun á hestum, vistum, fóbri, dvöl handa hermönnum og abrar ]>ess konar naub- synjar, er konungsríkib á fram ab leggja, eptir sanrn hætti og nú var sagt; kirkju- og fræbslumál og allir kennsluskólar, sem ])ar ab lúta, nema ])eir sem heyra til herstjórninni; sveitastjórnarmál; almenn fátækra málefni; atvinnumál; búnabarmálefni; skattaálögur á eign manna, fjármuni, tekjur og atvinnu; allt þab er áhrærir merktan pappír, allar tekjur og gjöld er snerta hin sjerstöku mál Danmerkur og alls konar nýir skattar, sem lagbir eru á í konungs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.