Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 67
Spánn.
FRJETTIR.
69
Hann var mafeur gamall og gætinn, haföi hann og jafnan verih
stillingarmabur í öllu, en haf&i traust og fylgi allra manna. Bráfe-
um fann Miguel, afe hann var ekki fær um afe stýra flokknum, og
afsalahi sjer völdunum. Yiij þetta fjellust mönnUm hendur og vissu
ekki gjörla, hvab nú gjöra skyldi, þó rjefeu þeir þaíi af, afe senda
nefnd manna til drottningar mefe sættarbofcum. Avarp uppreistar-
manna var aö efninu til hife sama og ávarp O’Donnels var, og sem
fyrr er getib; þar mei beiddu borgarmenn um ljetti á sköttum,
og aí> stjórnin yrbi vönduíi; ávarpih var stillilega orbafc. Drottn-
ing tók viö þeim, en kvabst ekki geta gengib ab þeim fribarkpstum,
sem þeir settu henni. Sendimenn fóru aptur vife svo búife, en þó
sefabist uppreistin um nóttina, var þá ekki barizt, en uppreistar-
menn hjeldu vörfe á sjer. Drottning haffei falib Cordova hershöfb-
ingja á hendur, aí> fá menn í rábaneyti meí) sjer og gjöra allt sem
gjöra þurfti; en Biaser var þá flúinn til Portúgal. Cordova hafbi
ekki getaíi fengih neina til ab verba rábgjafa, og mátti því einn
stýra öllu. A fímmtudagsmorguninn fyrir dag skipabi Cordova lifei
sínu afe hrekja hermenn nokkra af uppreistarmönnum, sem stófeu
á verbi fyrir utan hiis Kristínar ekkjudrottningar, því Cordova vissi,
ab uppreistarmenn báru mikife hatur til hennar, og mundu þegar
dagafei gjöra áhlaup á höllina. þegar hermenn Cordova höffeu stökkt
flokki þessum, byrjafei uppreistin afe nýju og allt varfe í uppnámi;
skipafei þá Cordova skotlifeinu afe fara eptir strætunum og skjóta og
drepa allt hvafe fyrir yrfei, tókst þá ógurlegt mannfall, því fallbissur
skotmanna voru stórar og drógu eptir endilöngum strætunum. Hjeldust
uppreistarmenn ekki vife á strætum úti, hlupu þeir þá inn í húsin
og skutu ofan á skotlifeife úr smábissum; vife þafe fengu þeir svo
mikife manntjón, afe þeir urfeu afe hopa upp afe höll drottningarinnar.
Mannfallife haffei verife svo ógurlegt, afe menn ætla, afe varla muni
nokkurn tíma hafa jafnmargir fallife á einum degi eptir tiltölu, eins
og þar fjellu; enda var barizt allan daginn af mikilli grimmd. þerma
dag lagfei Cordova nifeur völdin, og tók þá Rivas hertogi vife
herstjórn , og fjekk menn í ráfeaneyti mefe sjer. Rivas hertogi er
einn af framfaramönnum, efeur flokkiþeim, sem Espartero er odd-
viti fyrir. Menn þessir voru af öllum flokksmönnum á Spáni, er
framfylgja sjerstakri skofeun á landstjórn. A Spáni skiptast menn