Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 67
Spánn. FRJETTIR. 69 Hann var mafeur gamall og gætinn, haföi hann og jafnan verih stillingarmabur í öllu, en haf&i traust og fylgi allra manna. Bráfe- um fann Miguel, afe hann var ekki fær um afe stýra flokknum, og afsalahi sjer völdunum. Yiij þetta fjellust mönnUm hendur og vissu ekki gjörla, hvab nú gjöra skyldi, þó rjefeu þeir þaíi af, afe senda nefnd manna til drottningar mefe sættarbofcum. Avarp uppreistar- manna var aö efninu til hife sama og ávarp O’Donnels var, og sem fyrr er getib; þar mei beiddu borgarmenn um ljetti á sköttum, og aí> stjórnin yrbi vönduíi; ávarpih var stillilega orbafc. Drottn- ing tók viö þeim, en kvabst ekki geta gengib ab þeim fribarkpstum, sem þeir settu henni. Sendimenn fóru aptur vife svo búife, en þó sefabist uppreistin um nóttina, var þá ekki barizt, en uppreistar- menn hjeldu vörfe á sjer. Drottning haffei falib Cordova hershöfb- ingja á hendur, aí> fá menn í rábaneyti meí) sjer og gjöra allt sem gjöra þurfti; en Biaser var þá flúinn til Portúgal. Cordova hafbi ekki getaíi fengih neina til ab verba rábgjafa, og mátti því einn stýra öllu. A fímmtudagsmorguninn fyrir dag skipabi Cordova lifei sínu afe hrekja hermenn nokkra af uppreistarmönnum, sem stófeu á verbi fyrir utan hiis Kristínar ekkjudrottningar, því Cordova vissi, ab uppreistarmenn báru mikife hatur til hennar, og mundu þegar dagafei gjöra áhlaup á höllina. þegar hermenn Cordova höffeu stökkt flokki þessum, byrjafei uppreistin afe nýju og allt varfe í uppnámi; skipafei þá Cordova skotlifeinu afe fara eptir strætunum og skjóta og drepa allt hvafe fyrir yrfei, tókst þá ógurlegt mannfall, því fallbissur skotmanna voru stórar og drógu eptir endilöngum strætunum. Hjeldust uppreistarmenn ekki vife á strætum úti, hlupu þeir þá inn í húsin og skutu ofan á skotlifeife úr smábissum; vife þafe fengu þeir svo mikife manntjón, afe þeir urfeu afe hopa upp afe höll drottningarinnar. Mannfallife haffei verife svo ógurlegt, afe menn ætla, afe varla muni nokkurn tíma hafa jafnmargir fallife á einum degi eptir tiltölu, eins og þar fjellu; enda var barizt allan daginn af mikilli grimmd. þerma dag lagfei Cordova nifeur völdin, og tók þá Rivas hertogi vife herstjórn , og fjekk menn í ráfeaneyti mefe sjer. Rivas hertogi er einn af framfaramönnum, efeur flokkiþeim, sem Espartero er odd- viti fyrir. Menn þessir voru af öllum flokksmönnum á Spáni, er framfylgja sjerstakri skofeun á landstjórn. A Spáni skiptast menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.