Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 107
Bandnfylkin.
FRJETTIR.
109
Vesturheimsmannna gefur þeim 3—400,000 dollaríia ár hvert; eru
þah eptirlaun handa konungi, frændum hans og þeim sem nú eiga
setu á höffeingjaþingi eyjaskeggja. Sagt er og, ab Honduras, fylki
í mihhluta Vesturálfunnar, ætli afe ganga í samband vi& Bandamenn;
hafa þá Bandamenn umkringt Mexico afe sunnan, en a& noröan hafa
þeir fengih miklar lendur undir sig, og heitir þar nú Mexico hin
nýja; eiga nú Bandamenn ])ar lönd allt vestur aíj Kyrrahafinu.
Landaþrætumálinu viö Mexico (s. Skími 1854. 75. bls.) lauk svo,
a?) Bandamenn keyptu Melfilladalinn fyrir 10,000 pjastra; samningur
þessi heitir Gasdens-gjörb; þá var og sú samþykkt gjöríi á þingi
Bandamanna, afe verja skyldi aernu fje á ári hverju til landakaupa.
Enn hafa og Bandamenn gjört samning vife Rússa um siglingar og
frifehelgi skipa á ófrifeartímum, er þær þjófeir eiga, sem ekki eiga- í
ófrifei saman. Gjörningur þessi er afe efninu til svo hljófeandi: (1.
gr.) Skip frifesamra þjófea frifeheigar farminn, nema hervopn sje. Varn-
ingur þeirra er frifehelgur á skipum fjandmanna, nema hervopn sje.
Rússar og Bandamenn takast á hendur afe beita frumreglum þessum
vife skip allra þjófea. (2. gr.) Sífearmeir skal ákvefeife, hvort ekki
skuli rýmka og auka reglur þessar, ef Rússar eiga þá í ófrifei efeur
Bandamenn. (3. gr.) Allir, sem ganga afe samningi þessum, skulu
njóta sömu rjettinda sem Bandamenn og Rússar. (4. gr.) Samn-
ingur þessi skal samþykktur í Washington af báfeum málsafeilum,
í sífeasta lagi afe 10 mánufeum lifenum (þ. e. í maí efeur júní 1855).
Sagt er og, afe Bandamenn hafi fengife lofun fyrir löndum þeim,
er Rússar eiga í Vesturheimi vestur vife Beringssund, og er þafe
allmikife vífelendi. Frá vifeureign Spánar og Bandamanna útúr Cúba
er sagt í Spánarsögu og frá sundtollsmálinu í Danasögu, og eru mál
þessi ennþá ósjötlufe. þá verfeur og afe geta járnbrautar- þeirrar
hinnar miklu, er Vesturheimsmenn eru langt komnir mefe afe leggja
yfir Panama, landtungu þá, er liggur milli sufeur- og norfeurhluta
Vesturlieims. Grandi þessi er 7 mílur á breidd, þar sem hann er
mjóstur, en svo hálendur, afe hæstu fjallhryggirnir eru 1100 fóta
á hæfe yfir sjávarmál; ofan úr fjöllunum renna ár báfeumegin, en þó
fleiri afe austan, og er því næsta örfeugt og kostnafearsamt afe leggja
þar járnbraut, því ekki geta menn lagt, enn sem komife er, neina
járnbraut, sem hallist meira frá jafnsljettu, en um 1 fet vife hver 25