Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 77
Spann.
FRJETTIR.
79
ab gjöra þaS. þa& rí&ur því Spánverjum á miklu, ab þeir geti
afmáfe mansalib ebur stemmt stigu fyrir því, vegna þess afe þá munu
Bandamenn sækjast minna eptir eynni, af því ab J)á geta sufeur-
fylkin ekki hafit þar athvarf sitt meb mansalife, og eflzt þaban gegn
mótstöbumönnum sínum í norburfylkjunum. Hins vegar ætla menn,
aft Englendingimi sje ekki mikib um, ab Bandamenn fái eyna,
vegna sykurkaupanna; því þeir hafa róib ab J)ví öllum árum, ab fá
jafnrjetti á Spáui í verzlunarvibskiptum, þó lítib hafi gjörzt ab J)ví
ennj)á sem komib er. Spánverjar háfa gjört lítib ebur ekkert til
ab koma af mansalinu á eyjunum. En nú sendu Spánverjar Concha,
sem fribabi Barcelona og getib er hjer ab framan, til Cábu, og
lögbu mikil völd í hendur honum; Concha er nú þar landstjóri
á eynni.
Frá
Portúgalsmönnum.
Dom Pedro, konungur í Portúgal, er fæddur 16. febrúarm. 1837;
hann tók ríki 15. .nóvemberm. 1853 eptir móbur sína, dona (donja)
Maria da Gloria; hann er fimmti konungur meb því nafni í Portú-
gal. Fabir hans er dom Fernando, hertogi af Saxen-Coburg-Gotha,
og er hann nú lögrábandi sonar síns, og stýrir ríkinu fyrir dom
Pedro. Kemur þetta svo til, ab þau lög voru sett 7. aprílm. 1846,
ab konungsson skyldi ekki fyrr vera ríkjum rábandi en hann væri
18 vetra gamall, og er þab lögaldur hans. þau eru 6 systkinin,
og er dom Pedro J)eirra elztur. Ab ári komanda 1855 verbur því
konungur krýndur, og tekur hann þá vib stjórn í Portúgal. Fer-
nando hefur sjeb vel um uppeldi sonar síns; hann hefur látib keima
honum allar konunglegar menntir, og hefur konungsson nú ferbazt
um Frakkland og þjóbverjaland, og í sumar fór hann til Hollands
og J)aban aptur til Belgíu; síban fylgdi hann Leópold, konungi
Belga, til Boulogne á fund Napóleons keisara, og þaban fór hann
til Englands. Dom Pedro dvaldi um hríb á Englandi og kynnti
sjer þar marga hluti; hann kom á fagursmíbafundinn í Sydenham
og víbar annarstabar. Síban hjelt hanu aptur heim til ættjarbar
sinnar og situr nú um kyrt, enda hefur hann nú kynnt sjer hin
helztu ríki Norburálfunnar.