Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 41
England. FRJETTIR. 43 höffcu smí&aö, hlutu afe bera betra og næmara skynbragfc á fagur- smíbi, og flest þaí) annab sem vel fer á, heldur en Englendingar sjálfir. J>ó nú Englendingum líkabi þetta allilla, þá duldu þeir þafe ekki fyrir sjer mefe þegjandi hroka, heldur hugsufeu þeir sjer ráfe til afe bæta úr þessum bresti. þetta ár hafa því Englendingar haft annan gripafund hjá sjer, í borginni Sydenham: voru þar ekki sýnd afreksverk ifenafearins, eins og 1851, því ])afe hafa Englendingar nægst til, heldur voru þafe alls konar íþróttasmífei listamanna, og dverga- smifei hinna ágætu völunda og hagleiksmanna lifcinna tima. Húsifc, sem gripunum var safnafc í og sýndir, var feykilega mikife og langt. og göng eptir því endilöngu. Listasmífei fornaldarmanna var þar rafeafc á tvær hendur, og sá sem gekk eptir göngunum gat sjefe likneskjur, húsagjörfc og hagleikssmífei eptir forna listasmifci frá Egiptalandi, Persalandi og Grikklandi: í stuttu máli, þar mátti sjá öll furfcusmífci fornaldarinnar, mifealdarinnar og þessa tíma. þangafe komu menn frá öllum þjófeum og öllum löndum, og því gátu menn sjefe þar í einu og á einum stafe allt hife ágæta og fagra, sem myndasmifcir, pentarar og hagleiksmenn hafa gjört um allan heim afe fornu og nýju. Mefcan gripirnir voru sýndir, var leikife á alls konar hljófefæri, til afe gjöra mönnum enn inndælli sjón þessa og skofcun. þess er enn getifc hjer afe framan, afe í ráfei er afe bæta al- múgaskóla og barnakennslu á Englandi, og Jón lávarfcur lofafei, afe á næsta þingi skyldi verfea lagt frumvarp fram um þafe. Var þafe afe heyra á orfeum hans og sumra annara þingmanna, sem ræddu mál þetta, sem þeir ætlufcu afe breyta mikife til um kennsluna, og láta endurbæturnar ná til allra skóla á Englandi, eptir því sem kostur væri á. Nú vildu Englendingar kynna sjer kennsluafeferfe í skólum í öferum löndum, til þess afc vita, hvafe þeir kynnu af henni afe læra, enda þó barnaskólunum þar í landi og einkum á Skotlandi sje vifc bragfeife. Listafjelagife enska (Society of Arts) tókst því á hendur afe gangast fyrir þvi, afe safnafc væri saman á einn stafe og sýndar allar kennslubækur og önnur áhöld vife kennslu, t. a. m. landablöfe, stjörnublöfc, náttúrugripir, steinar, dýra myndir og fiska, skuggsjár og alls konar tól, sem höffe eru til afe sýna og kenna öferum afe rannsaka öfl og efcli náttúrunnar. f>ar var og ritufc skýrsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.