Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 57
Frakkland. FRJETTIR. 59 vel stafcizt. Nú er ætlafe, afe koma slíkum fjelögum á í öllum stór- bæjum á Frakklandi. Vjer getum ekki betur sjefe, en þetta ráb megi vel takast, og sje gott eptir því sem gjöra er, því hjer verba eng- ir fyrir halla, nema þeir einu sem líka taka ábatann, og er þetta ólíkt snjallara, en afe banna útflutning á korni i hallæri, e&ur setja mönnum önnur þess konar takmörk um kaupskap, sem ekki veríuu- framfylgt, og er þeim jafnan í óhag, sem aldrei fá þess neinar bætur. Hitt atribife í ræfeu hans var um ófrifcinn, sem þá var byrj- afeur vib Rússland. L fyrra”, sagfei Napóleon, aþegar jeg setti þing, hjet jeg því, afe jeg skyldi gjöra mitt sárasta til ab halda á fribi í Norímrálfunni. Jeg hef ent heit mín. og farife frifelega ab öllu, [langao til annaÖhvort var aÖ gjöra, aö segja Rússum striÖ á hendur eöur lúta drengskapinn. NorÖurálfan skal bera oss vitni um, aÖ vjer hugsum ekki til aÖ leggja undir oss lönd, sá tími er nú liöinn, og kemur aldrei framar; hjeÖan í frá getur engin þjóÖ unniÖ sjer frægö og frama nje aukiÖ veldi sitt meÖ því aö leggja lönd undir sig, heldur meÖ hinu, aÖ framkvæma háleitar hugmyndir og fylgja jafnan rjettu máli. GætiÖ þjer aÖ, hvaö mjer hefur tekizt meö aöferö minni. Englendingar, sem jafnan hafa lagt til kapps viö oss, eru nú orönir bandamenn vorir. Samband þessara þjóöa mun veröa æ traustara og traustara, því búÖar þjóÖimar vinna sam- huga aö sama máli". þá talaÖi Napóleon um, aö hann vonaöi aÖ þjóöverjaland mundi sjá, hvílík hætta frelsi þeirra væri búin af Rússum. þá skýrÖi hann frá veldi Rússa, og hversu þeir höföu aukiö þaÖ statt og stööugt síöan á dögum Pjeturs mikla. uNú eiga þeir”, sagÖi hann, umikinn flota bæöi í Eystrasalti og í Svartahafmu, og ráöa þeir yfir báöum þessum höfum. þegar minnst varöi, gjörÖi Nikulás nýjar kröfur á hendur Tyrkjum, sem eru minni máttar, og þegar hann fjekk þær ekki, ljet hann herliÖ sitt vaöa yfir lönd þeirra. þetta er nú nóg tilefni til aö hlaupa til vopna fyrir hvern þann mann, sem unnir rjettu máli og vill vernda íjettindi lítilmagn- ans. En Frakkland hefur miklar og margar ástæÖur aÖrar til aö vernda Tyrkja, og, ef til vill, enda fleiri en England nokkurn tíma. Fái Rússar yfirráö í MiklagarÖi, þá fá þeir og yfirráö yfir MiÖ- jarÖarhafinu, en enginn yÖar mun álíta, aÖ Englendinga eina varÖ um þaÖ haf, þar sem vjer eigum strendur aö því 300 mílna langar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.