Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 81
f tnli'a. FRJETTIE. 83 meíi lifei Englendinga, en hin 5000 vera sem vifelögulife. Sagt er, af) stjórnin ætli sjálf ab kosta lif ife, en Englendingar og Frakkar eigi afi sjá þeim fyrir peningum at) láni mef gófum kjörum. Aptur á mót hafa Englendingar og Frakkar heitifc þeim ásjá sinni á mál- um þeirra vif Austurríki, en þó skilift Jtafe á, afe þeir vildu fara bænarveg ab Austurríkismönnum, en ekki mundu j)eir nje gætu neytt þá til af greifa þeim bæturnar. Vif samning þenna voru Sardiníumenn bundnir í báfea skó; á annan bóginn vildu þeir hafa Frakka og Englendinga mef sjer, en hins vegar vildu J)eir ekki fyrir nokkurn mun vera ])eim megin, sem Austurríkismenn eru, svo afe J)ab mætti virbast, sem J)eir væru bandamenn þeirra ; því fyrst er nú þaÖ, ab Sardiníumenn sjálfir bera hatur til Austurríkismanna, og svo í annan staf, þá eru Austurríkismenn hatabir af allri alþýöu manna á Italíu. Allir Italir, sem hugsa nokkuu um frelsi sitt og fóstur- jarfar sinnar, álíta þafe hinn fyrsta skilmála fyrir frelsi Italíu, aib Austurríkismenn sjeu reknir þafan, og er þessi hugsun bæfci sönn og eflileg. þab varfe og Itölum fyrst fyrir 1848, ab fara á móti Austurríkismönnum til afe reka J)á af höndum sjer, og svo mun enn verfa, ef J)eir grípa til vopna í annaf sinn. Sardiníumönnum er og um þafe hugaf, af fæla ekki Itali frá sjer, og vilja þeir því ekki gjöra neitt, sem rýra mætti vinfengi og traust þeirra. Tóku })ví Sardiníumenn J)af ráf, af gjöra samninginn viö Frakka og Englendinga eina saman, án þess af binda sig hife minn- sta vib þá samninga, er gjörfir voru vif Austurríkismenn. Hin helztu af innlendum málum Sardiníu er fjárhagsmálif og klerkamálif. Fjárhagur Sardiníumanna er fremur óhægur, og er þab þó ekki vegna eyfslusemi hirfmanna konungs nje stjórnend- anna, heldur einkum vegna hins, afe þar er svo fjarskalega mann- " mörg klerkastjett, sem bæfei á miklar landeignir, sem enginn skattur er goldinn af, og svo fá sumir mikil laun úr ríkissjóbnum. Hingafe- til hefnr stjórnin veitt þeim 900,000 franka úr ríkissjófenum. þegar Sardínarey er ekki talin mefe, J)á er fólkstalan í landinu 4,368,136, efeur mefe eynni, 41 miijón manna; í landinu eru 25,000 klerkar, og kemur þá 1 klerkur á hverja 174 leikmenn; en á Frakklandi er 1 klerkur á móti 750 leikmönnum, í Austurríki 1 á móti 610, og í Belgíu 1 á móti 600. A Frakklandi eru 30 miljónir katólskra 6'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.