Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 11
Dnmiiork. FRJETTIK. 13 heldur á danska ebur þjófeverska tungu, en bóka skal allt á bábum málunum, skulu og öll álitsmál þingmanna vera einungis samin á dönsku. Allt fer fram innan luktra dvra, en birta skal álitsmál þing- manna. Rábgjafar konungs eiga setu á þinginu. og mega þeir leggja orí) í þegar þeir vilja. Ekki má leggja neinn nýjan skatt á allt ríkií), nje breyta nje úr lögum taka þá skatta sem nú eru, nema þing þetta samþykki; í öbrum sameiginlegum málum liefur þingifc (>kki nema ráfegjafarvald; en þó skal ekkert sameiginlegt málefni gjört afc lögum fyrr en þingmenn hafa sagt um þab álit sitt. Einnig skal leggja fram fvrir þing þetta ríkisreikninginn og áætlunina fyrir hib komanda ár. Konungur hefur rjett til ab leggja önnur sameiginleg mál fyrir þingiö en þau er nú voru talin. þingmenn mega bera uppástungur og umkvartanir fram fyrir konung. Brevta má tilskipun þessari mefe lögum. þess er getií) í grein fyrir aptan tilskipunina sjálfa, ab ekki verfei fyrr borm almenn mál og fjár- hagur ríkisins undir þing þetta, sem kallab er ríkisráí), en ríkis- þing Dana hafi sagt um þau álit sitt, á mefean grundvallarlögin standa óhöggufe. Sama dag nefndi konungur alla þá þingmenn sem honum var ætlafe. og skömmu seinna var til starfa tekife. Tvennt var helzt fundife afe tilskipun þessari: annafe þafe, afe þingmenn eru ekki þjófekjörnir, nema þrír af hverjum fimm, og afe þeir eru of fáir; hinn gallinn er sá, afe þing þetta, sem kalla má samríkis- efeur alríkis-þing, hefur ekki ályktarvald í alríkismálum neinum, nema þeim sem snerta forna skatta og nýja. þingmenn fundu skjótt anmarka þessa; gjörfeu þeir Tscherning og Algreen- Ussing uppástimgu um, afe veita þinginu ályktarvald í öllum alríkis- málum bæfei um löggjöf og fjárliag, en jafnframt skyldi semja til- tekna áætlun um almenn ríkisgjöld, sem þingmenn gætu ekki breytt án vilja konungs, og eins um almennar ríkistekjur, sem konungur gæti okki breytt nema mefe samþykki þingsins. I öferu lagi stakk Tseherning uppá, afe tala þingmanna væri aukin svo, afe þeir yrfeu afe minnsta kosti 60, og langtum fleiri yrfeu þjófekjörnir. þess verfe- um yjer afe geta, afe Island er ekki nefnt mannsins máli, hvorki í tilskipuninni sjálfri, nje í ræfeum þingmanna, svo menn viti. Fleiri mál höffeu þingmenn til mefeferfear, sem ekki er hjer getife. þegar tilskipun þessi var auglýst, urfeu mótstöfeumenn ráfe-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.