Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 17
Danmörk. FRJETTIR. 19 febrúarm. fengu Sljesvíkurmenn æbsta dóm, eins og í ráfei var í fyrra, til þess þeir þyrftu ekki afe sækja mál sín í Kílardóm. Einnig var settur biskup yíir Sljesvíkinga, U. S. Boesen; en ekki er hann enn víg&ur á sama hátt sem biskupar í Danmörku. I sumar var og gjörb sú lagaskipun, ab nú skyldi framvegis vií) hafa sama peningareikning þar og í Holsetalandi eins og nú er í Danmörku, og lagbar stórsektir vií) ef útaf væri breytt. I hertogadæmunum er reiknaí) eptir kúranti, og er ógrynni af smáskildingum þar, sem kenndir eru vib Lýbiku og kallabir lýbskir skildingar, en aí> öbru leyti er talife eptir þjófeverskum peningum. Dönsku peningarnir eru betri en kúrantinn, e?)a þaí) er meira silfur í jafndýrum peningi dönskum en kúrantinum. Sljesvíkingar máttu nú fram ab nýári skipta sínum kúranti fyrir danska peninga, og var ])á farib eptir silfurgæbum en ekki fullkomlega eptir gangverfei pen- inganna. Af þessu hefur nú leitt hina mestu óreglu og vafninga; því flestir bændur hafa ekki þekkt dönsku peningana nje gæöi þeirra; aptur hinir, sem þekktu þá, hafa legife á þeim eins og ormur á gulli, því þeir eru betri en hinir, en otubu kúrantinum meban þeir höfbu hann til, og hafa því dönsku peningarnir horfit) jafnóbum og þeir hafa komib þangab. þaö ber annars ætíb svo til, þar sem peningar eru verri en utanhjerabs peningar eba iitlendir peningar, afc allir ota hinum verri vib granna sína og landsmenn, en hinir betri hverfa út úr landinu eba liggja fyrir hjá einstöku mönnum. Meban Carl Moltke sat ab völdum, þá bannabi hann Sljesvíkingum ab kaupa þau dönsk blöö og þýzk, sem honum líkafei ekki vib. ])ab sem Baaslöff hefur fyrst gjört er, afe hann hefur ljett af þessu banni, og mega menn nú lesa í nábum. I fyrra var og frumvarp til stjórnarskipunar fyrir Holsetaland lagt fram á þingi Holseta. þingmenn rjebu frá því, og vildu heldur enga stjórnarbót hafa en aöra eins og þessi var. Samt sem ábur var 11. júním. gefin tilskipun um stjórnarskipun þar, og er hún ab kalla má orbrjett hin sama og sú, er Sljesvíkingum var gefin, nema hvab þýzka sambandib er nefnt á nafn á sumum stöbum. þab sem helzt er kostur á stjórnarskipun þessari, eins og líka Sljes- víkur, er, ab engu má breyta um málefni hertogadæmisins sjálfs, nema 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.