Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 4
6
FRJETTIR.
Daninörk.
ríkinu eingöngu; sá hluti ríkisskuldanna, sem kemur af því, aí) fje
er varife til afc aftaka þær undanþágur og ljetti. er sumar jarbir í
Danmörku hafa notife ab fornu framar öbrum, í sköttum og ýmsum
öbrum álögum, eptir lagabofei 20. júní 1850, og allar þær ríkis-
skuldir, er konungsríkife kynni afe komast í sjálfs síns vegna hjer-
eptir; heilbrigfeismál; stórskurfeir og hafnir, vegabætur og járn-
brautir; flutningar, ábyrgfearsjófeir, vogrek og skipbrot; öll þau mál,
er snerta borgaralifeife; mál er áhræra opinberar stofnanir, Ijen og
erffeaófeul; hife konunglega leikhús og hljófefæramenn konungs ; innlend
mál nýlendanna. Akvörfeunum í þessari grein má breyta mefe lögum.
3. gr. Ekki má flytja nein mál, sem nú heyra til stjórn
hinna veraldlegu og andlegu mála, til annara ríkishluta, nema
mefe lögum.
4. gr. I fjárhagslögunum skal tilgreina sjerstakar tekjur og
gjöld konungsríkisins Danmerkur. En þafe eru sjerstakar tekjur
kommgsríkisins, er koma af hinum sjerstöku tekjustofnum þess, efea
sem heimtar eru fyrir málefni þess sjer í lagi (sbr. 2. gr.). En
þafe eru sjerstök gjöld konungsríkisins, er áhræra hin sjerstöku mál-
efni þess, og einnig þau gjöld, er kouungsríkife þarf afe greifea afe
sínum hluta til þess afe vega þafe upp, sem sameiginleg gjöld alls
ríkisins eru meiri en allar tekjur þess. Greifea skal þennan hluta
hinna almennu ríkisgjalda á gjalddaga rjettum, en sje þafe ekki gjört,
þá skal taka hann fyrirfram af ódeildum tekjum konungsríkisins.
5. gr. Stjórnlagagreinir þessar verfea afe lögum:
1) þegar þing Dana hefur fengife afe sjá alríkislög þau, er kon-
ungur af mildi sinni kynni afe vilja auglýsa, eptir því sem sagt
er í auglýsingunni 28. janúar 1852, og þingife sífean samþykkir,
afe stjórnlagagreinir þessar verfei afe lögum jafnsnemma sem al-
ríkislögin,
2) efea þegar búife er afe kvefeja menn til fundar úr öllum hlutum
ríkisins — en tala þingmanna fari eptir því, sem hver landshluti
geldur mikife í ríkisþarfir, og skulu fulltrúar konungsríkisins
annafetveggja kosnir eptir kosningarlögunum, efeur þing Dana
kýs þá af þingmönnum sjálfum; þeir skulu vera 60 afe tölu, og
kýs landsþingife einn þrifejung, en þjófeþingife tvo þrifeju —, og fund-
armenn þessir og stjómin eru orfein sammála um samstjórnar-