Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 4

Skírnir - 01.01.1855, Síða 4
6 FRJETTIR. Daninörk. ríkinu eingöngu; sá hluti ríkisskuldanna, sem kemur af því, aí) fje er varife til afc aftaka þær undanþágur og ljetti. er sumar jarbir í Danmörku hafa notife ab fornu framar öbrum, í sköttum og ýmsum öbrum álögum, eptir lagabofei 20. júní 1850, og allar þær ríkis- skuldir, er konungsríkife kynni afe komast í sjálfs síns vegna hjer- eptir; heilbrigfeismál; stórskurfeir og hafnir, vegabætur og járn- brautir; flutningar, ábyrgfearsjófeir, vogrek og skipbrot; öll þau mál, er snerta borgaralifeife; mál er áhræra opinberar stofnanir, Ijen og erffeaófeul; hife konunglega leikhús og hljófefæramenn konungs ; innlend mál nýlendanna. Akvörfeunum í þessari grein má breyta mefe lögum. 3. gr. Ekki má flytja nein mál, sem nú heyra til stjórn hinna veraldlegu og andlegu mála, til annara ríkishluta, nema mefe lögum. 4. gr. I fjárhagslögunum skal tilgreina sjerstakar tekjur og gjöld konungsríkisins Danmerkur. En þafe eru sjerstakar tekjur kommgsríkisins, er koma af hinum sjerstöku tekjustofnum þess, efea sem heimtar eru fyrir málefni þess sjer í lagi (sbr. 2. gr.). En þafe eru sjerstök gjöld konungsríkisins, er áhræra hin sjerstöku mál- efni þess, og einnig þau gjöld, er kouungsríkife þarf afe greifea afe sínum hluta til þess afe vega þafe upp, sem sameiginleg gjöld alls ríkisins eru meiri en allar tekjur þess. Greifea skal þennan hluta hinna almennu ríkisgjalda á gjalddaga rjettum, en sje þafe ekki gjört, þá skal taka hann fyrirfram af ódeildum tekjum konungsríkisins. 5. gr. Stjórnlagagreinir þessar verfea afe lögum: 1) þegar þing Dana hefur fengife afe sjá alríkislög þau, er kon- ungur af mildi sinni kynni afe vilja auglýsa, eptir því sem sagt er í auglýsingunni 28. janúar 1852, og þingife sífean samþykkir, afe stjórnlagagreinir þessar verfei afe lögum jafnsnemma sem al- ríkislögin, 2) efea þegar búife er afe kvefeja menn til fundar úr öllum hlutum ríkisins — en tala þingmanna fari eptir því, sem hver landshluti geldur mikife í ríkisþarfir, og skulu fulltrúar konungsríkisins annafetveggja kosnir eptir kosningarlögunum, efeur þing Dana kýs þá af þingmönnum sjálfum; þeir skulu vera 60 afe tölu, og kýs landsþingife einn þrifejung, en þjófeþingife tvo þrifeju —, og fund- armenn þessir og stjómin eru orfein sammála um samstjórnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.