Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 94
96 FRJETTIR. Tyrkjastríðið. sínu aptur yfir Blakkland hií> meira og til árinnar Sereth. Ljettu jiá Rússar þegar umsátrinu, höfíiu Rússar látií) 10,000 manna vií) * Silistría , eptir því sem næst veröur komizt. Omer ljet ekki segja sjer |jab tvisvar, ab Rússar hjeldu undan norburávib, bregbur hann skjótt vife, og kom ab Rússum vib Giurgevo; slóst þar í bardaga, og fjellu 900 af Rússum, en fáir af Tyrkjum. Nú látum vjer Ómer fara á eptir Rússum, elta þá og vega aö þeim, þegar honum gefst færi á, en vjer verbum ab segja frá því, hvafe hin ríkin höfb- ust ab, svo afc mönnum geti skilizt, hvers vegna a& Rússar ljettu umsátrinu um Silistría. þab er sagt frá því ábur, aö sættatilraunir Frakka og Englend- inga í fyrra stobubu ekki, og Rússar vildu ekki slaka neitt til fyrir tillögur þeirra, og flutning Austurríkis og Prússlands. I febrúar- mánufci fóru sendibofear Rússa heim frá París og Lundúnum, og sendibobar Frakka og Englands komu aptur heim frá Rússlandi. 4. dag janúarm. haföi floti Englendinga Og Frakka lagt inn í Svarta- hafib, en þó ekki gjört neitt. Nikulási mislíkabi þó þessar tiltektir svo, afe hann svarabi því, þegar Frakkar og Englendingar bábu hann ab fara mefe li& sitt út úr furstadæmunum, afe hann mundi fara burt me& life sitt, undir eins og þeir hyrfii aptur mefe flota sinn úr Svartahafinu. Viktoría setti þing seinasta dag janúarmánafear; tóku þá Englendingar afe ýta undir ráfegjafana, og 25. febrúarmánafear var Karl Napier nefndur til afe vera fyrir flotanum, er átti afe fara í Austurveg; þetta var tveim dögum sífear en sendibofear Frakka og Englands fóru burt frá Pjetursborg. 11. marzm. lagfei flotinn úr liöfninni vife Spithead, þafe var daginn eptir afe Liiders fór mefe life sitt yfir Dóná, sem fyrr er sagt. En þó var þafe ekki fyrr en 28. marz, afe Viktoría og Napóleon sögfeu Nikulási strífe á hendur, og hinn 19. dag s. m. haffei Napóleon sent 5400 manna til Tyrk- lands — þetta var hinn fyrsti flokkur af bandalifei Frakka og Eng- lendinga —, og hinn 15. s. m. haffei Frakkland og England gjört samning vife Tyrkland, og gjörzt bandamenn þeirra; eptir jretta sendu þeir herflokka sína hvern afe öferum til Miklagarfes og þafean til Varna; þafe er kaupstafeur mikill, sem Tyrkir eiga vife Svarta- hafife. þar var her bandamanna til taks, ef Rússar ynnu Silistría, til afe verja j)eim afe komast sufeur yfir Balkanfjöll; því þá hugsufeu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.