Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 28
30 FRJETTIR. Noregur. þremur árum 1855—57, en ætlab er á ab gjöldin verfei um sama tima 3,676.000 sp. ár livert. Tollurinn er 2,100,000 spes. , og þar aí) auki hálf miljón sp. fyrir leyfi til afe selja brennivín. Næst- um allar ríkistekjur Norbmanna eru því tollar, eþur gjald, sem lagt er á útleuda vöru, sem eydd er og notub í landinu sjálfu, og tollur af timbri, sem flutt er frá Noregi til útlanda; en enginn ríkisskattur er lagfeur á lönd nje lausa aura, nema vegabótaskatturinn. NokkuS af vegaskattinum er goldiö í ríkissjófcinn, og nemur sá hluti skattsins 120,000 spes.; en meiri hlutinn er sveitartillag, og er honum varib til abgjörÖa á vegum, til almúgaskóla og annara sveitaþarfa. Sveitanefndirnar og amtsnefndirnar leggja þenna skatt á og jafna honum nihur á jarbirnar eptir dýrleika. Húseigendur í kauptúnum gjalda og til vegabóta. I Noregi hafa sveitanefndir og amta mikil ráÖ, og amtmenn hljóta ab ganga fremstir í flokki til allra endur- bóta hver í sínu amti, ef þeir vilja hafa traust manna sinna; en ella er þeim varla viö vært. Norbmenn segja og sjálfir, ab hver hljóti ab verlba þjóbveldisvinur, þegar hann er orbinn þar amtmabur, þó hann hafi ekki ábur verib þab. Einn þribjungur af gjöldum Noregs gengur til herlibsins og landvarnar, eftur 1,155,000 sp.; þab er hjer um bil eins mikib eins og í Danmörku, eptir því sem tala rennur til. Til almenningsheilla hefur verib lögtekife afe verja 739,689 sp., þaraf má telja 155,000 sp. til vegabóta, 25,000 sp. til raf- segulþrábs frá Frifcrekshöll til Kristjaníu og þaban meb sjó fram til Mandals, og 43,300 sp. til aí> kaupa fyrir 2 póstskip. Norbmenn hafa í huga ab setja á stofn landbúnabarskóla, skal þar kennd alls konar jarbyrkjufræbi; hafa þeir fengib sjer jörb handa skólanum, og ætla honum 60,000 sp. þessi þrjú ár til 1857, samt er ekki tilætlab, aí> skólinn skuli byrja fyrr en eptir 1857, og því er ekki ab vita, hvab skólahaldib muni kosta árlega, en menn gizka á þab verbi 5000 sp. þingsalur Norbmanna er mjög fornfálegur, og ætía þeir því ab byggja sjer nýtt þinghús; gizkubu menn sjer til, ab húsib mundi kosta 150,000 spesíudala; en ekki var ætlab til smíb- arinnar nema 30,000 spesíudala hvert af þeim þrem árum, þar til næsta stórþing verbur sett, ' og er því ab sjá, eins og ab húsgjörb- inni skuli ekki lokib fyrr en ab fimm árum libnum. Eptir þing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.