Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 35
England.
FRJETTIR.
37
greíddur skattur af hestum, líkt og tíundin á íslandi; af veferetóar-
hestum er skatturinn 32 rd. 8 sk., af reifehestum og eykjum 8 rd.
4 mk. 10 sk., ef þeir eru hærri en 13 þverhandir enskar efea 52
þumlungar — enski' þumlungurinn er ímun styttri en hinn danski —,
en sjeu hestamir minni en nú var sagt, þá er skatturinn hálfu
minni. þab er því vegna skattsins á Englandi, en ekki vegna tolls-
ins, ab smáu hestarnir eru útgengilegri en hinir stærri. þessi toll-
skipun hin nýja er nú komin á, og hefur litlu verib breytt til
þetta ár, nema ef telja á, afe neyzlutollurinn hefur verib aukiim á
sykri og malti og nokkrum vínföngum. Mestar ríkistekjur Englands
eru tollarnir. Ríkistekjurnar voru 1853—54 alls 54,430,344
þar af vom í tollum 36,240,458 £. Gjöldin voru 51,174,839 £
og eru því rúmar 3 miljónir pda. st. í ágóba. En þetta ár ætla
menn, ab þurfi afe skjóta til öfcru eins efca meiru. 20. ágúst 1853
voru sett þau lög, ab enginn útlendur mabur mætti hafa skip sín
til afe flytja varning nje farþegja hafna á milli á Englandi, nje
verzla þar vörum sínum; en 23. marz 1854 var þetta bann af
tekib, og leyffear útlendum farmönnum flutningar og verzlun mefe sömu
kjörum og innlendum, en þó mefe því skilyrfei, afe Englendingar
nytu sömu kosta í löndum hinna útlendu manna.
þess má geta um 2. og 4. frumvarpife hjer afe framan, afe þafe
eru lög á Englandi, afe biskupar og klerkar hafi umsjón yfir há-
skólunum, og dæmi hjúskaparmál: hórsakir, hjónaskilnafe o. s. frv.
þetta er eymur eptir af katólskunni, enda eru margir katólskir sifeir
í kristninni á Englandi, þó afe ræfeur presta og trúarlærdómarnír
sjeu eptir hinum nýja sife. þessu vilja menn nú breyta; en klerk-
arnir voru því mjög svo mótfallnir, og mefe sanni má segja, afe
ekkert mál ætti eins örfeugt uppdráttar og háskólamálife, og frum-
varpife um breytingu á dómsvaldi klerka náfei ekki afe lúkast. End-
urbæturnar á skólalögunum voru mikilvægar fyrir England, einkum
afe því, afe öferum, en þeim sem játa trú hákirkjunnar, var leyft afe
taka lærdómsnafnbót vife háskólann. Afenr hefur þafe verife sifeur,
afe þeir, sem afera trú játa en trú hákirkjunnar, en vildu fá vísinda-
nafnbót, skyldu vinna eifea , og eins þeir, sem vildu fá vifetöku í
skólann; en nú er hvorttveggja aftekife. Er því á þennan hátt
greidd gata fyrir alla trúarflokka á Englandi til menntunar og vís-