Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 15
Danmörk. FRJETTIK. 17 Bang og Scheel. Skömmu seinna fjekk Scheel-Plessen lausn, enda hafti hann aldrei setzt í embættiS, og varfe Scheel frá Pinneberg ráhgjafi útlendu málanna. Nú var þing sett a<> nýju 18. desembermánaþar, lýstu þá ráö- gjafarnir yfir fyrirætlunum sínum í stjórninni; kváhust þeir vilja, ab alrikisjiingifi fengi ályktarvald í öllum alríkismálum, líkt og ríkisráfeif) haffei mælzt til, og þing Dana beifzt í ávarpi sínu; kosningar til alríkisþingsins skyldu og vera samkvæmar frjálslegri stjórnarskipun; sögþust þeir skilja svo orf konungs, þegar hann 1848 hjet ab gefa stjórnarbót, sem hann heffei þá |)egar heitib öll- um þegnum sínum hlutdeild í jyóþfrelsinu; en ekki felldu þeir mefe öllu tilskipunina 26. júlí í sumar. Um útlend mál sögfu þeir, ab þeir fylgdu hinni sömu afferfe, sem á&ur hefbi verib vi& höfb. þingmenn tóku nú til starfa meb glöbum hug, og mátti segja, ab þá var gub í garfei og gób jól. Ekkert gjörbist til tífeinda á þing- inu fram af> jólum annab en |)af, af) sam|)ykkt var ab láta nefnd- ina semja álit sitt, er áfur var sett í rábgjafamálinu. Nú skal sagt frá ýmsum öfrum málum, sem rædd voru á þinginu í fyrra og vetur er var og nú eru gjörf af lögum. Nefn- um vjer j)ar til fyrst lög um lækkun á tolli á ýmsum varningi, einkum j)eim, er kemur frá þjófverjalandi yfir hertogadæmin, líka var úr lögum tekin forkaupsrjettur sá, er ýmsir stafeir og stiptanir haft hafa afe undanfórnu. Lög eru sett um skyldur og rjett húsbænda og hjúa; þykja þau mikife taka fram hinum eldri lögum um þafe efni. Annafe mál var um frjálsari sveitastjórn, efea breyting á eldri lögum um hjerafesnefndir og amta (sjá tilsk. 13. ág. 1841). Breyt- ing sú, er þingife fór fram á, var ekki stórvægileg, og reyndar ekki önnur en afe nefndarmenn skyldu vera j)jófekosnir í sókn hverri, nema presturinn, hann var sjálfsagfeur, en sveitanefndirnar skyldu nefna amtsnefndina. Afeur voru stórbændur og ríkismenn sjálf- kosnir. En hversu lítilfjörleg sem breyting þessi var, j)á öfelafeist hún samt ekki samþykki konungs. Af ])essu má sjá, hve örfeugt þjófefrelsife á uppdráttar í Danmörku, því svo má mefe sanni segja, afe sveitastjórn frjálsleg sje ein af máttarstólpum frelsisins. þafe stofear lítife afe hafa frjálsleg grundvaliarlög, ei' afe þegnarnir eru 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.