Skírnir - 01.01.1855, Side 103
Tyrkjastriðið.
FRJETTIR.
105
fæddur 1801. Á unga aldri fór hann til Afríku, og var& skjótt hers-
höffeingi , því hann sýndi þar hina mestu hreysti og herkænsku.
Áfeur en Napóleon gjörfei enda á þjóhveldinu frakkneska, þá gjöröi
hann boh eptir St. Arnaud, og þegar hann kom til Parísar, söghu
margir, aÖ nú ætlaibi Napóleon ah vinna eitthvaö mikiö; því allir
vissu, afe St. Arnaud var maSur einbeittur og mikill vinur Napóleons.
Napóleon íjellst mikib um daufea hans, og ljet hann grafa hann meb
hinni mestu vibhöfn; en þing Frakka samþykkti, aí> gefa skyldi
ekkju hans 20,000 franka í eptirlaun á ári hverju, í þakklætis skyni
vife hinn fræga hershöffeingja vife Alma.
Eptir fráfall Arnauds tók Canrobert vife forystu fyrir frakkneska
lifeinu. Tveim dögum sífear lagfei herinn á stafe; mættu þeir þá
engri mótstöfeu framar af hendi Eússa um sinn. þafe þótti mönn-
um ómissandi, afe eiga höfn vissa handa flotanum, svo afe menn gætu
flutt þafean allt sem þeir vife þurftu: vistir, klæfei og hervopn, sem
allt var á skipum úti, nema þafe sem hermenn báru mefe sjer. En
fyrir sunnan Sebastopol gengur vík inn í landife, er heitir vife Balaklava;
þar er höfn. þangafe hjeldu þeir öllu lifeinu Baglan og Canrobert,
og stefndu flotanum þangafe á móts vife sig. Balaklava liggur næst-
um 2 mílur vegar frá Sebastopol; allan þenna veg urfeu þeir afe
flytja þafe, sem þeir þurftu til umsátursins um Sebastopol. I fyrstu
ætlufeu menn, afe ráfeast á Sebastopol bæfei á sjó og landi, en þafe
atvikafeist öferuvísi. Fjörfeur einn gengur inn afe bænum, og er
hann afe utan mjór, en þó vel skipgengur, og má sigla þar jafnvel þrem
skipum í senn. Á malarkömpunum báfeumegin vife fjörfeinn eru
vígi Bússa, bæfei lengra út en þar sem þrengslin eru á firfeinum og
í þrengslunum sjáifum; en þó þessi vígi sjeu gófe, mátti þó sigla
inn eptir firfeinum og inn á sjálfa höfnina og skjóta þafean á bæinn,
ef þá voru jafnframt önnur skip til afe skjótast á vife kastalana úti
á fírfeinum. Vife þessu sáu nú Bússar, og söktu 7 skipum sínum
nifeur í sundife, þar sem þröngvust var leifein. Nú settust banda-
menn um Sehastopol, en ekki náfeu þeir afe setjast um gjör-
vallan bæinn, því hann stendur bæfei fyrir sunnan og norfean
fjörfeinn, og haffei Menzíkoff afegöngu afe bænum afe norfean. 17.
október skutu bandamenn á bæinn, og brutu nifeur vígi fyrir Búss-
um, er þeir köllufeu SívalatUrn; gátu Frakkar ekki vel neytt sín