Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1855, Side 13

Skírnir - 01.01.1855, Side 13
Daninörk. FRJETTIR. 15 bifeja konung ab líta a mál sín og víkja frá sjer þessum ráftgjöfum, sem þjófein bæri hife mesta vantraust til. Nú ræddu þingmenn me?> sjer, hvaí) gjöra skyldi, vildu sumir senda konungi ávarp, abrir vildu stefna ráigjöfunum í ríkisdóm, aptur vildu abrir neita skött- um, en þaí) voru reyndar ekki nema tveir menn sem þaí> tillögbu. þab var ráftife ab lyktum, ab senda skyldi konungi úvarp, og þannig svara konvmgsræbunni; gekkst Hall háskólakennari mest fyrir því. Aptur í annan stab kaus þingife menn í nefnd til ab skilja um mál rábgjafanna og búa til sök á hendur þeim. Menn urbu ekki um þab sáttir, hvab rábgjafarnir hefbu unnib sjer mest til saka; nefndu menn fvrst einkum til þess tilskipun 26. jiilí, en rábgjafarnir og Tscherning vöfbu svo fyrir ])eim málib, ab mörgum þótti opt fremur vöm en sókn; en svo lauk ab nefnd var sett, skyldi hún búa stefnusök á hendur rábgjöfunum um þab tvennt: tilskipunina og mebferb á íjárefnum ríkisins. Sá heitir P. A. Tutein, er var forgöngumabur þessa máls; hann er frá Mön, mabur aubugur ab fje, og hefur fyrr verib þingmabur i Hróarskeldu. Avarpib var mjög stillilega orbab og enda vinsamlega; Ijetu þingmenn í ljósi, ab þeir væru reibubúnir til ab starfa ab stjórnskipunarmálinu, eins og kon- ungur hefbi mælzt til; en þess eins vildu þeir bibja, ab alríkis- þingib fengi löggjafarvald meb konungi í öllum alríkismálum; þing- menn kvábu og svo ab orbi: „Vjer beram engan kvíbboga fyrir, ab allt þetta muni vel takast, ef þeir menn, sem eiga sæti í rábaneyti konungs, hefbu bæbi hylli hans og traust þjóbar sinnar”. Rábgjöf- unum leizt vel á ávarpib meb fyrsta, en seinna fannst þeim þab hníflótt. Ávarpib var samþykkt af bábum þingunum og flutt kon- ungi. Konungur svarabi ekki þegar, en kvabst mundi hugsa málib og svara seinna. En daginn eptir sannabist, ab sá gefur hljób af sjer sem á kemur, því þá vissi enginn fyrr til en allir rábgjafarnir komu inn á þjóbþingib í mibri ræbu eins af þingmönnum. Örsted rábgjafaforingiun bab sjer hljóbs, eins og hann vildi tala í málinu, sem þá var verib ab ræba. En þab var allt á annan veg, hann las erindi konungs og sleit þjóbþinginu. þessi ræba var mjög þungyrt, og mjög svipub ræbu konungsfulltrúa á þjóbfundinum á Islandi 1851; var þingmönnum borib á brýn, ab þeir eyddu tímanum til óþarfa, ljetu mál konungs sitja á hakanum, og væru fúsir til fjand-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.