Skírnir - 01.01.1855, Qupperneq 10
12
FHJETTIR.
D.-iniuörk.
heilsubrests, og fjekk hann þab. tók Örsted þá vii) stjórn dómmálauna
og hafþi enn sem áíiur stjórn fræbslumála og forsætisstjóru meíial
ráþgjafanna; en vib innlendu málunum tók Tillisch, og hjelt þó um
leib skrifaraembætti síuu lijá konungi; þab var hann, sem haffci
á hendi mál Sljcsvíkurmanna, er Bardenfleth tók vib eptir hann
1851 (sjá Skirni 1852, 127. bls.j. f>ó nú Tillisch væri betur þokk-'
abur af þjóbemismönnum en hinir rábgjafarnir, þá var samt breyt-
ing þessi meb öllu þýfeingarlaus og ekki ab ráfei þjóbariunar.
Lesendur vorir muna eptir því, ab þingmenn settu í fyrra tvær
skilmálagreinir aptan vib frumvarp sitt til breytingar á grundvallar-
lögunum, sem ab samþykktar urbu (sjá 6. b]s. ab framan); efnib í
hinni fyrri skilmálagreinimii var þannig, ab þeir vildu sjá og kynna
sjer samstjómarlögin, ábur en þeir ákvæbu statt og stöbugt breyt-
ingu grundvallarlaganna. Nú vissi enginn fyrri til, en tilskipun
var gefin 26. júlímánabar um stj órnarlögun á sam-
eiginlegum málum hins danska einveldis. Tilskipun þessi
er reyndar ekki annab en frumvarp til alríkislaga. Undir þessari
tilskipun stób nafn konungs, Ferdínands frænda hans og allra ráb-
gjafanna. Vjer viljum nú drepa stuttlega á efui heimar: Fyrst er
talab um, ab ríkiserfbir þær skuli vera, sem til eru teknar í ríkis-
erfbalögunum 31. júlí 1853; þá talar um lögaldur ríkisarfa, hverja trú
hann skuli játa, og um skipun leyndarrábs konungs. þá er og sagt,
ab öll þau mál skuli vera sameiginleg, sem ekki sje skýrt á kvebib,
ab heyri til einhverjum landshluta út af fyrir sig; þab sem ríkis-
tekjurnar vantar á ab hrökkva fyrir ríkisgjöldunum, þá skal hver
landshluti greiba þab sem til vantar, þannig: konungsríkib Danmörk
60/, oo’ Holsetaland 23/,0„ og Sljesvík 11 / , 0„ ; en tillag Láen-
borgar skal vera óbreytt. Tala þingmanna skyldi vera 50, og
nefnir konungur 20, en þing I)ana, Holseta, Sljesvíkur og Láen-
borgar skal nefna 30; Danir 18, Holsetar 6, Sljesvíkurmenn 5 og
fylkisþing Láenborgarmanna 1. }>ingmenn þeir, sem konungur sjálfur
nefnir, eiga ab hafa sömu rjettindi sem innbornir væru, til ab geta
þegib kosningu; 12 þeirra skulu eiga heima í Danmörku, 3 í Sljes-
vík, 4 í Holsetalandi og 1 í Láenborg. þingmenn fá í kaup 500
rd. árlega, og skal þing haldib ab minnsta kosti anuabhvort ár.
Konungur nefnir sjálfur forseta. þingmenn mæla hvort þeir vilja