Skírnir - 01.01.1855, Side 83
Halia.
FRJETTIR.
85
verba af tekin, sem ekki höffeu þafe ah afcalatviimuvegi, aS kenna börn-
um ebur eldri mönnum, eíia væru þá læknar ; stjórnin skyldi taka vife
eignum þeirra, og verja tekjunum fyrst til afe forsorga munka þá
og nunnur, sem misstu klaustrin, mefean þau liffeu; en sífean skyldi
þessu fje varife til afe bæta kjör prestanna í landinu. Stjórnin skyldi
og hafa yfirráfe yfir eignum hinna klerkanna; afe vísu skyldi stjórnin
ekki taka jarfeir þeirra eignartaki og draga þær undir sig, en hún
áskildi sjer rjett til afe leggja skatt á allar eignir þeirra. Cavour
æfesti ráfegjafi og Ratazzi mæltu fastlega fram mefe frumvarpinu, og
byggfeu ástæfeur sínar á því, afe stjórnin heffei fyrir öndverfeu gefife
klerkum allar eignir þeirra , og ætti hún því rjett á afe taka þær
afe nokkru leyti aptur, þegar almenningsheill kreffei þess; þeir bentu
á, hve ójafnlega tekjum og eignum væri skipt á milli klerkanna,
og í annan stafe sögfeu þeir, afe nú heffei þingife neitafe, afe greifea
Jiessa 90,000 fr. til launa klerkum. Klei'kar bera aptur á móti
fyrir sig lagarjettinn, og vilja þeir skjóta málinu til dómsatkvæfeis.
þessi stafeamál Sardiníumanna eru ekki enn útkljáfe, og ekki vita menn
neitt um jiafe, hvort málife nái fram afe ganga. þafe má nærri geta,
afe klerkar gjöra allt sitt til, afe halda stöfeunum, og fá Jiingmenn
á sitt mál; einnig eru menn hræddir vife, afe páfi muni skerast
í leikinn.
Kólera liefur geysafe í löndum Sardiníumanna, einkum í borg-
inni Genúa. Borgarmenn eru 110,000 afe tölu, og veiktust dag
hvern um 200, mefean sóttin var skæfeust, en 100 dóu. Tóku menn
])á afe flytja burt úr borginni, og sagt er, afe ekki hafi farife færri menn
burt en 30,000 manna. Bæfei var þafe, afe menn óttufeust sóttina,
sem svo var mannskæfe, og svo voru menn hræddir um upphlaup í
borginni; því skríllinn á Italíu er jafnan fús til rána og annara spill-
verka, þegar honum gefst kostur á því. Parodi, einhver hinna rík-
ustu kaupmanna í bænum, gaf bæjarstjórninni, áfeur en hann fór
burt úr borginni, 250,000 fr., og spítölunum gaf hann 80,000 fr.
Victor Emanuel konungur ferfeafeist þangafe, Jiegar sóttin var skæfe-
ust; hann gekk fótgangandi um borgina og kom inn í hvern spítala
í borginni, huggafei hina hreldu og sjúku og gaf þeim gjafir; hann
skipafei fyrir um spítalahald og betri læknisdóma og afebúnafe sjúk-
linganna.