Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 60

Skírnir - 01.01.1855, Page 60
62 FHJETTIR. Frakkland. og landsmenn hans aíi sýna mönnmn fagurleik fræghar sinnar. Napó- leon hugfei ekki framar til landgöngu á England, og nú herja báfear jijófeirnar, 'Frakkar ok Englendingar, í Austurveg og austur á Krím, til afe vinna jiann hinn mikla jötun, er fyrir öllum hrím- þussum ræbur. Frá Spánverjum. jieir sem kunnu ab sjá til vefeurs á himni stjórnmálanna gátu spáí) því í fyrra, aí) nú mundi þess ekki langt a?) bíba, aí> óveirnr umbyltinganna skylli á, og blóbi mundi rigna á Spáni. þetta er fram komib. Hvert rábaneyti? tók vih af öftru, og enginn gat neitt ah gjört, hvort sem hann var talinn frjálslyndur á&ur en hann settist í rábherrasætiS, ebur þjófein haffei ákært hann í hjarta sínu, og blöfein rannsakafe í löngum ritgjörfeum, afe hann heffei jafnan verife óþjófelegur og valdagjam. Eptir Bravo Murillo kom Roncali, og eptir Roncali kom Lersundi, sem ])ótti fyrrum |)jófehollur mafeur. En hann hjelzt ekki vife, og Sartorius greifi tók vife ráfeum. I byijun ársins bryddi þegar á óeirfeum og illin kurr var í bændum. O’Donnel og José la Concha, ágætir herforingjar, voru fallnir í ónáfe, og vikife frá embættiun sínum. Smátt og smátt uxu óeirfeimar, einkum norfean og austan á Spáni, í Kataloníuhjerafei; vinnumenn og ræningjar og ifejuleysingjar gjörfeu óspektir. 20. d. febrúar- mánafear gjörfei flokkur af setulifeinu í Zaragoza uppreist, þafe er höfufe- borg í Aragóníu, er liggur fyrir norfean Katalóníu en fyrir sunnan Pyreneafjöll. Allt komst í uppnám í borginni, og menn skárust í sveitir; en þegar fyrirlifei flokksins, Hore afe nafni, sá afe þar varfe mikill sveitardráttur, og afe meiri hluti borgarmanna mundi fylgja setulifeinu, sem trútt var konungi sínum, lagfei hann til orustu. Tókst þar hin harfeasta hrífe; íjekk Hore skot og fjell, en fylking iians rifelafeist. J>ar bifeu uppreistarmenn mikinn ósigur, og flýfeu þeir er eptir liffeu norfeur yfír fjöll til Frakklands. Margir merkismenn voru þar höndum teknir, og var máli þeirra stefnt í herdóm. þegar stjórninni barst fregn þessi, lýsti hún því yfir, afe ófrifeur væri um allt Spánarveldi, og bafe , menn sina hervæfeast. En þafe var ekki þar mefe búife: stjórnin sleit þinginu, og bjó til frumvarp til nýrra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.