Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 109

Skírnir - 01.01.1855, Page 109
Bandafylkin. FRJETTIR. 111 voru þau 36; þó eru enn 3 lönd ótalin, þaö er: Kensas & Nebraska Territories, Indian Territory og North West Territory. Ef ab flata- mál þessara þriggja landa skal talib meí), þá verfeur flatamál allra Bandaríkjanna 1850 : 3,306,865.ferskeyttar mílur enskar'. Frá 1840 til 1850 hafa Bandamenn keypt og lagt undir sig meb herskildi 833,970 fersk. mílur enskar; þab er nærriþví eins miki& land, eins og Bretland allt mefe öllum eignum þess í Norfeurálfunni, Frakk- land, Austurríki, Prússland og Spánn til samans. Af því landife er svo ýkja stórt, þá er vífea mjög svo þunnbýlt, og sumstafear enda þunnskipafera en á Islandi: I Kalíforníu eru 8 menn á ferskeyttri mílu danskri, en þafean koma 2 fulltrúar til þíngs, í Texas rúmir 10, og í Florida eru næstum 2A menn á ferskeyttri mílu, þau senda hvor um sig 1 mann til þings; en á .íslandi eru þó 33 á fer- skeyttri mílu. Eptir þessu er allt annafe í Bandafylkjunum stórkostlegt og gerfear- mikife, og er uppgangur þeirra jafnmikill í öllum greinum. I land- inu eru ekki færri en 20 trúarflokkar, nema fleiri sjeu, og eru Skír- endur þar einna flestir. Sóknarmenn velja sjer sjálfír presta og launa þeim, en stjórnin hefur af því engin afskipti. Stvmdum er þar nokkufe hrefeusamt. I bænum Bath í fylkinu Maine vöktust menn til óeirfea vife ræfeur gönguprests nokkurs, sem kallafeur er uengill- inn Gabríel”; hann kenndi gegn katólskum sife. Gjörfeist skríllinn þá ófeur, og ruddist inn í kapellu, er þar var í bænum, og lögfeu sífean eld í hana. þessir óregluseggir voru af flokki þeim, sem kallast uNative Know-nothings” (þjófelegir óvitar?); en þeir vilja sporna á móti öllum nýjum landnámamönnum, og einkum sjá vife því, afe þeir komist ekki til embætta þar í landi. Kemur þetta þyngst nifeur á Irum, því þeir eru menn katólskir og margir þar í landi. Bandamenn hafa næstum eins mikla verzlun og eins mikinn skipastól, eins og Englendingar, og eins mikinn eptir tiltölu; en flota eiga þeir lítinn, og ekki nema 10 línuskip, 13 freigátur, en alls 77 herskip mefe 872 faflbissum, en 5 línuskip og 2 freigátur hafa þeir í smífeum. Fjárhagur Bandamanna er og í bezta lagi; árife sem leife voru tekjurnar: 73,549,705 dollarfea, en gjöldin afe eins ') Ferskeytt mlla dönsk er hjerumbil jöfn 16 cnskuin ferskcytlum milum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.