Skírnir - 01.01.1855, Síða 95
Tyrkjaslr/ðið.
FRJETTIR.
97
menn, a& Silistría mundi ekki geta varizt umsátri Rússa. Var banda-
herinn allur um 50 til 60 þúsundir mánná. þetta hefur án efa
verií) mebfram tilefni til þess, ab Rússar ljettu umsátrinu og hurfu
aptur; en þó var önnur ástæfca enn gildari til þess, og þab var samn-
íngur sá, er Tyrkir gjöröu vife Austurríkismenn 14. dag júnímán-
abar, meban stóh á umsátrinu um Silistría. I samníngi þessum tók
Austurríki aí) sjer, ab gjöra allt sitt til ab fá Rússa til afe fara meh
her sinn burtu úr Dónárfurstadæmunum, og ef Rússar vildu ekki
gjöra þa& meS góbu, þá skyldu Austurríkismenn fara meþ lib sitt
í furstadæmin og reka þá burt.
Floti Englendinga og Frakka hjelt ekki kyrru fyrir, meban =>
lifeif) safnaoist saman í Varna og dvaldist þar fram eptir sumrinu;
hann var á siglingu fram og aptur eptir Svartaliafinu til ab leita
upp herskip Rússa, en þau fólu sig öll inn á höfninni vi& Sebastopol,
og ljetu kastalana og vígin gæta sín. Sú fyrsta sjóorusta, sem
Englendingar og Frakkar áttu í Svartahafinu, var hinn 21. apríl vib
Odessaborg; þaf) er hi& bezta kauptún, sem Rússar eiga vib Svarta-
hafib, og er þa& víggirt, eru nær því 80 þúsundir manna í bænum.
Englendingar lögfeu a& 5 skipum en Frakkar 4, og skutu á kastal-
ann, en þafe forbueust þeir, ab skjóta á hús bæjarmanna; eru þah
og hernaÖarlög ab hlífa eignum einstakra manna, meban kostur er.
Skothríf>in varaöi 8 stundir, enda höffeu bandamenn þá lagt kastal-
ann í eyfi og herskip þau, sem voru þar til varnar, en bandamenn
liöffu fengib lítinn mannska&a, því fallbissur Rússa drógu ekki alla
leif) út til skipanna. 12. maí varfi sá atburfiur, afe gufuskip eitt,
er Englar áttu, og Tiger hjet, rann uppá sker nálægt Odessa; undir-
eins og skipif) kenndi nifmr, vörpufu skipverjar fallbissum öllum fyrir
borb til afi ljetta á skipinu, en skipif losnafi ekki af) heldur; dreif
þá af skotli&ifi frá bænum og skaut á þá, en þeir voru varnarlausir
fyrir. Stýrimafur hjet Giffard; hann varf) sár í bardaganum, og
dó litlu sífar. 2 ensk skip ætlufu af> koma til lifs vif Tiger, en
gátu ekki komizt af) sakir grynninga, en skip þessi voru stærri en
Tiger og ristu því dýpra. þeir skutu af skipunum á Rússa, en þá
tók Tiger af> brenna af eldkúlum þeim, er Rússar sendu út á skipif);
ljettu ])á Englendingar skothríf inni og kusu heldur, af) Rússar tækju
skipverja höndum, en ab sjá sína menn brenna upp fyrir augum sjer.
7