Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 105

Skírnir - 01.01.1855, Page 105
T yrk jastríðið. FRJETTlR. 107 lendingar mefc einar 8 þúsundir manns, og seinna kom Bosquet hin hrausti hershöffcingi Frakka mefe 6 þúsundir manna til lifcs vih bandamenn sína. þegar orustan hófst um morguninn var á þoka, og sáuEng- lendingar ekki hvar þeir fóru. Einn af hershöffeingjum þeirra, Cath- cart afe nafni, gekk fram meö lítinn flokk manna og rak Rússa á flótta; en þegar hann rak flóttann, vissi hann ekki fyrr en óvin- irnir umkringdu hann á allar hlifear. Snjeri hann þá vih aptur og rjebist á þá, sem komu afe baki honum; voru þá tíu Rússar um einn enskan. Cathcart reib þá fram fyrir sína menn og sækir afe Rúss- um mef) svo mikilli ákefb, ah þeir hrukku fyrir, og komust Eng- lendingar þar í gegnum fylkingu óvinanna; en í þessari atreib fjekk Cathcart skot í brjóstif); þa& var banasár. En er Cathcart vissi fyrir daufea sinn, mælti hann þessum orbum: aGubi sje lof, ab jeg dey sem hermabur”, og fjell þegar daufcur af hestinum. Brá honum í ætt forfefera sinna, er komu frá Noregi mefe Göngu-Hrólfi, en tóku síftan England mefe Vilhjálmi bastarfe, og komnir voru af Haraldi Hilditönn og öörum þeim Norbmönnum, er ekki vildu deyja kerl- ingardaufea, til þess þeir kæmust til Valhaflar mefe Obni. Var þá barizt frá morgni og þangat) til eptir rnibdegi; gengu bandamenn svo hart fram, ab Rússar hrukku fyrir, en víba stófeu þeir svo fast, afe bandamenn urfeu ab veita þeim þrjór atlögur mefe bissustingjun- um, áfeur en þeir hörfufju undan. A& lokum brast flótti í li<j Rússa, og flýbu þeir undan; var þar svo mikib mannfall, ab þar lágu 6000 Rússa á vígvellinum. Er svo talib, afe Rússar hafi misst 15 þús- undir manna í þessum bardaga, þegar mefe eru taldir þeir, sem urbu óvígir og teknir voru höndum; hefur þá hver bandamabur haft mann fyrir sig. Bandamenn misstu og marga menn: af Eng- lendingum fjellu og uröu sárir 2400 manna, en 1700 af Frökkum. Meban jiessi orusta var, gjörbu borgarmenn úthlaup úr borginni: 8000 Rússa rjeöust á víggarba Frakka, en þeir tóku svo fast á móti, afe hinir hrukku undan og flýfeu inn í borgina. Eptir þessa orustu heíur ekkert borife til tífeinda. Bandamenn hafa hlafeife víggarfea, og átt jafnan í smáorustum vife Rússa, og rekife af höndum sjer áhlaup þeirra. I desembermánufei fór afe kólna veferife og færfein afe vesna vegna rigninga, og varfe því bandalifeinu örfeugt um alla flutninga. Verfeur þafe afe bífea seinni tímanna, afe geta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.