Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 20

Skírnir - 01.01.1882, Page 20
22 ENGLAND. ingum hefir farið sem öðrura, er hafa með ofriki gert - sjer aðra háða, að þeim hefir svo lengi ekki komið annað til hugar enn að neyta afls og yfirburða, þegar undirlægjur þeirra tóku að óspekjast, i stað hins, að þýða hug þeirra með góðfýsi og sannsæi.*) það er ekki meira enn 14 ár siðan, að Gladstone kom Englendingum til að bregða á annað ráð. 1868 — árið eptir uppreisnartilraunina siðustu, sem að framan er getið — bar hann upp nýmælin um afnám „ríkiskirkjunnar“ á írlandi, eða tiundargjald kaþólskra manna til kirkna hennar og klerka. Gladstone hafði sagt á kjörfundinum i Lancaskiri (1868), að á írlandi stæði eitt úpastrje (eitruð trjátegund sem vex á Java) með þremur greinum. þær væru „hákirkjan1* eða „ríkiskirkjan", landsleigulögin og skólaástandið. Hann kvað sjer einráðið, að högga þær af allar. Nú var ein þeirra farin, og tveim árum siðar bar hann öxina að annari, er hann bar upp þau nýmæli til endurbóta á landsleigulögunum, sem gerði landsetana rjett- næmari fyrir landsdrottnum sínum, enn þeir höfðu áður verið, takmörkuðu útbyggingarrjettinn, og gerðu landsdrottni skylt að greiða landsetanum endurgjald fyrir þær jarðarbætur sem hann hefði gert, ef honum yrði vísað frá jörðinni. þingmönnum íra þótti hjer naumt af tekið, því i rauninni fóru nýmælin ekki lengra enn tiðska var til í sumum hjeruðum á írlandi, t. d. Ulster. En heima á írlandi þótti fólkinu enn minni hlít að lögunum, og þar ollu þau í fyrstu bæði deilum og róstum, og það fylgdi, að Irar efldu af ákafa nýtt fjelag, h e imastj órnar- fjelagið, með forustu ísaks Butts; sbr. Skfrni 1872. Allt um það hjelt Gladstone áfram stefnunni og bar upp nýmæli til *) írskur rithöfundur og þingmaður (Justin Mc. Carthy), sem vjer höfum tekið sumt eptir í þessari grein, líkir ensku stjórninni við óþolinmóða og heimska barnfóstru, sem verði það fyrst fyrir að lemja barnið i hvert skipti sem það hljóðar, i stað þess að gá að, hvað að því kunni að ganga. Hyggin stúlka fari öðruvísi að, hún leiti fyrst eptir, hvað barnunganum kunni að vera að meini, og hún finni, að hann æpir ekki af engu, ef t. a. m. títuprjónsoddur stendur í hörundi hans. Um ensku stjórnina verði það sannast sagt, að hún hafi ávallt haft ’höggin til reiðu, þegar ópin heyrðust frá írlandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.