Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 22

Skírnir - 01.01.1882, Page 22
24 ENGLAND. fair rent (sanngjörn landskuld). Ábúðin er miðuð við 15 ár, og innan þeirra útgöngu má ekki hækka leigumálann. Ef landsdrottinn vill að þeim tima liðnum auka leigugjaldið, en hinn kýs heldur að sleppa jörðinni, þá á landsetinn heimtingu á borgun fyrir allar þær jarðarbætur sem hann hefir gert. Um þriðja atriðið, eða landskuldina er svo mælt fyrir, að leigu- málagerðinni skuli skotið undir hjeraðsdóminn, ef landsdrottni og leiguliða getur ekki samizt. Enn fremur er ný dómnefnd sett til at að rannsaka öll misklíðamál með landeigendum og leiguliðum, og skera úr öllum þeirra lagaþrætum, sem orðið hafa og verða kunna. Henni er og gefin heimild á að veita þeim leiguliðum fjárlán — 3U jarðarverðsins — sem vilja kaupa leigujörð sína, og skal það goldið aptur á 35 árum með 5 af hundraði á hverju ári. þetta lánsfje skal tekið úr eignarsjóði ennar fyrri „ríkiskirkju11, sem öllum skal varið í Irlands þarfir. J>að er og ákveðið í lögunum, að fátækum mönnum skuli veittur ferðastyrkur úr ríkissjóði, sem vilja fara af landi burt til ból- festu eða atvinnu í landeignum Englendinga í öðrum álfum. Dómnefndin eða „landnefndin,, (landleigudómurinn), sem hún er kölluð, hefir þegar hleypt niður leigugjaldinu um 25—30 af hundraði í sumum hjeruðum, og um nýár, höfðu allt að 50 þúsundum bænda skotið til hennar kærumálum sínum. það er hægt að sjá, hve langvinnan starfa nefndin á fyrir höndum, ef málspörtunum semst ekki sín á milli, því þó hún gæti komið 10 málum af á hverjum virkum degi, þá yrði það að taka hjerumbil 15 ár, að koma lyktum á þau öll. þetta þótti góðs viti i fyrstu, er það virtist, sem Irar væntu sjer góðs af lög- unum, og alþýðan mundi sjá, að annað mundi ekki betur gef- ast; en vjer skulum nú bráðum sýna hvernig allar góðar vonir hafa brugðizt á Irlandi i því efni, og til hverra frekari neyðar- og nauðungar-úrræða stjórnin hefir orðið þar að taka. Lang- vinnar urðu umræðurnar um nýmæli Gladstones, og fulltrúar íra (af Parnells flokki) beittu enn öllum brögðum til að tefja framgang þeirra, og loksins varð þingið (neðri málstofan) að breyta út af þingsköpunum til að vinna bug á mótstöðunni. Lögin voru samþykkt í lávarðadeildinni í miðjum ágústmánuði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Subtitle:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Language:
Volumes:
198
Issues:
788
Registered Articles:
Published:
1827-present
Available till:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Locations:
Editor:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-present)
Haukur Ingvarsson (2019-present)
Keyword:
Description:
Bókmennta- og menningartímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link to this page:

Link to this article: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.01.1882)

Actions: