Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 23
ENGLAND. 25 „Skírnir11 sagði frá því í fyrra, hvernig að fór á Irlandi, og hvað Irar bárust fyrir bæði þar og á öðrum stöðum. A flestum stöðum sló þar i róstur og bardaga, þar sem löggæzlu og at- faraliðið varð að hlutast til á Irlandi, t. a. m. um handtökur ymsra forsprakka og æsingargarpa, eða burtflæming þeirra leigu- liða, sem synjuðu leigugjaldsins eptir fyrirlagi „landíjélagsins11. I slikum viðureignum fengu margir skeinur og örkuml, og sumir líftjón. þar sem slíkar atfarir urðu, heyrðist jafnan til klukknanna i kirkjum og kapellum Ira, og var þeim hringt til að kveðja sem mestan mannmúg saman til fyrirstöðu. þegar fleiri og fleiri af forsprökkum bændafjelagsins voru teknir fastir, fór að bæra meir á prestunum, að þeir stæltu almúgann upp, og þó sumir yfirhirðanna eða biskupanna stilltu til friðar í „hirðabrjefum“ sínum, þá tóku þeir flestir í þann strenginn í ræðum sínum og í blaðagreinum, að þeir kváðust fallast á sanngirnis- og sjálfsforræðiskröfur hinnar írsku þjóðar. í júní- mánuði varð hörð samkoma með varðliði Englendinga og bændum í Corkfylki, og urðu þar margir menn limlestir. Um það leyti hafði Parnell líka sagt hreint og beint á þinginu, að ymsum mundi blæða á írlandi; svo skyldu ráðherrarnir eiga við búið. I byrjun júlímánaðar voru 200 af forsprökkum bændafjelagsins settir í varðhöld, og tók þá að draga úr há- vaðanum um stund. þann 12. þess mánaðar halda próte- stantar — þau fjelög á Irlandi og Englandi, sem nefnast Orangistafjelög, — hátíð í minning orustunnar við Boyne(fljót) 1690, þar sem Vilhjálmur þriðji (af Oraníu) sigraðist á her Ira, og þeim þrotnuðu allar varnir. Nærri má geta, að Irar hneyxlist á slíku hátíðarhaldi, og nú urðu þeir víða mjög upp- vægir, þegar þeir sáu prósessíur og fánaburð prótestanta. Sum- staðar lenti í grjótkasti, og í Belfast braut skríllinn niður eitt skólahús prótestanta. Mönnum hafði lengi leikið grunur á, að landeignafjelagið eða bændafjelagið væri í rauninni ekki annað enn önnur röndin — hin sýnilega og meinlausari — á nýju allsherjar Feníasamsæri, sem vænti sjer enn mesta styrks frá Vesturheimi, og þetta fór líka að verða æ berara. Tveir menn írskir reyndu að hleypa í lopt upp, ráðhúsinu í Liverpool;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.