Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 25

Skírnir - 01.01.1882, Page 25
ENGLAND. 27 að þessum hótunum. Rjett undir þinglok vakti Parnell merki- lega umræðu í neðri málstofunni, er hann og fleiri af þing- mönnum íra skoruðu á ráðherra innanríkismálanna (William Harcourt) að gefa aptur gömlum sökudólgi (frá enum fyrri Feníatímum), Davitt, sem getið er um í „Skírni“ 1881 (29. bls.), lausn úr varðhaldi. Af ræðu Parnells fengu menn nú að vita, að Michael Davitt væri höfundur og stofnandi bændafjelagsins. Maðurinn hafði verið dæmdur fyrir landráð til 15 ára varð- haldsvistar, en þá lausn epir 8 (9?) ár, og fór þá til Vestur- heims. Hann kom aptur til Irlands 1880, og tók til funda- halda, sem seinast urðu með því móti, að stjórnin varð að láta taka hann fastan. þeir Parnell báru honum sem bezt söguna, og Parnell las mart upp úr ræðum hans, sem átti að sanna, að Davitt hefði mælt flest í græzkuleysi, og salcar- giptin væri helzt af öfgum einum gerð. Ráðherranum varð ekki erfitt um andsvörin, og benti mönnum á, hver skil fengj- ust af orðum Parnells um eðli og uppruna bændafjelagsins, en kvað sjer vel kunnugt um samband þess við Feníafjelagið, og hverjar Feníakenningar Davitt hefði prjedikað á fundunum. Hann hefði á einum stað sagt, að það væri Feníum að þakka, er „ríkiskirkjan" væri af tekin, því Englendingum hefði orðið heldur bilt við sprengihvellinn í Clerkenwell. Á öðrum fundi hefði honum farizt svo orðin, að Englendingar yrðu sjálfir að ábyrgjast, hvað í gerðist, þegar Ira brysti þolinmæðina, þegar þeir yrðu að rísa upp undan harðúðarfargi þeirrar stjórnar, sem hvorki hirti um rjettindi annarar þjóðar, nje það traust vonarinnar, sem hún fyrir Guðs náð hefði erft eptir forfeður sína. Já Englendingum yrði sjálfum f koll að koma, ef „úlf- hundurinn“ irski (þ. e. Feníar, eða írasambandið í Ameriku) stykki handan yfir hafið, og rifi þá á hol til hjarta, sem með stjórnarvaldið færu; það væri bændafjelagið, sem hefði haldið honum aptur. Ráðherrann kvað hverri stjórn vorkunn, þó hún skær- ist í leikinn, er slíkt væri talað til fólksins á almennum funda- mótum — og gamall sökudólgur hennar ætti í hlut, bandingi úr Fenialiði. Um það er nýmæli Gladstones voru i lög leidd, tóku tiðindin frá Irlandi að versna á ný, og það var hægt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.