Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 29

Skírnir - 01.01.1882, Page 29
ENGLAND. 31 fjelagsins, birti kvennanefndin skorinort ávarp til allrar þjóð- arinnar, og beiddist tillaga af ungum og gömlum, konum sem körlum, til að bæta úr vanhögum þeirra manna, sem burtu hefðu verið reknir af ábýlum sínum, eða hefðu orðið fyrir öðrum atförum stjórnarinnar. Stjórnin hikaði sjer lengi við að leggja hömlur á fundi og atgjörðir kvennafjelagsins, en þegar hún fann, að hjer var eins kappsamlega unnið að æs- ingum og ófriðarráðum og í hinu fjelaginu, þá sá hún sjer ekki annað úrkostis enn leggja sama bann fyrir þetta fjelag og þess fundarhöld. þetta gerðist um árslokin. Anna Parnell gaf þau andsvör í blöðunum, að kvennanefndin mundi ekki hirða hið minnsta um forboð stjórnarinnar, og ein konan tal- aði svo geyst á einum fundinum um atgerðir þeirra Glad- stones og írska ráðherrans, að löggæzlumennirnír gerðu ekki að eins enda á fundarmótinu, en færðu ena mælsku konu í varðhald. Síðan munu þessir fundir hafa verið haldnir leyni- lega, sem íleiri. þ>ó alltxlandið væri nú í hervörzlur komið, þá hafði lítið sem ekki færzt til batnaðar við árslokin, að því er morð og önnur illræði snerti, og það er um blöð Ira sannast að segja, að þau sungu flest árið út með hermdarorðum og verstu bölbænum til Englendinga. „Skírnir11 hefir því orðið langorður um deiluna við Ira, að hún er aðal-frjettasagan frá Englandi árið sem leið. Hve sárt mönnum má taka til hverrar þjóðar, sem heimtar af sínum ofureflismönnum sjálfsforræði eða önnur rjettindi og vill hjer leggja allt í sölurnar, þá verður hitt þó efunarmál, hvort Irar hafi farið hyggilega að ráði sínu, eða hvort þeir hafi ekki spillt máli fyrir sjer, er þeir tóku til slíkra úrræða og gerðu þá menn sjer óvinveitta í yiggaflokki (Gladstone, Bright, Chamberlain og fl.), sem hafa lengi tekið málstað Irlands, og haft þær rjettarbætur fram, sem áður er af sagt. það er bágt að sjá annað enn að þeim hefði fleira hlotið að fylgja, ef Irar hefðu haft biðlund og kosið heldur að sæltja mál sitt með skaplegra móti. þó þeir hafi þakkað Glad- stone ver en skyldi góðvild og rjettsæi, þá er helzt vonandi, að þeir síðar kannist við hvorttveggja, og eigni eigi síður hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.