Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 31

Skírnir - 01.01.1882, Side 31
FRAKKLAND. 33 upp með því að færa út endimerki landeigna sinna í Afríku, og taka heimildartökum á Túnis. Waddington á næstum að hafa orðið bilt við, og tekið þvi máli sem fjarst. Allt um það ætla sumir, að Frakkar hafi á litillætisárum sínum — og þó ekki sízt er þeir ljetust vera sem hræddastir við öll afskipti af eða ábyrgð á útlendum málum, t. d. deilumáli Grikkja við Tyrkjann (sjá inngang „Skírnis“ í fyrra) — búið það undir, sem fram kom i fyrra vor i Túnis. En hvað sem þvi líður, þá kom það næstum eins flatt upp á menn i fyrra vor, er Frakkar risu upp fyrir veg sínum og völdum, og sendu her suður til Afríku, og hitt í fyrri daga, er Hávarður karl ísfirðingur stökk úr rekkju sinni og hertýgjaðist til hefnda. þetta var því áræð- ismeira, sem þeir máttu vita það fyrir fram, að eigi færri enn þrjú mikil riki mundu líta öfundaraugum á árangur þeirra í Túnis. Vjer eigum við Spán, Italíu og íingland. þess er getið í frjettaþættinum frá Tyrkjaveldi i fyrra, að Frakkar neyddu Túnisjarl til að ganga að þeim sáttmála (12. maí) — „Bardósáttmálanum11, eða „sáttmálanum i Kasar-Said“ — sem gerir Túnis að þeirra skjólstæðislandi og heimilar þeim tilsjón með lögum þess og landstjórn. En með þessu var ekki öllu lokið, og Frakkar hafa orðið að kenna á þvi, hvern vanda þeir tókust hjer á hendur. þeir hafa reynt það í Alzír, hversu erfitt það veitir að gera sjer holla svo stæka Múhameðstrúar- menn, sem Arabakynflokkarnir eru í þeim löndum, og nú mátti vita, hvert hneyxli það mundi verða Túnisbúum, er þeir sáu að höfðingi þeirra hafði selt landið kristnum mönnum i hendur — sem þeir kölluðu — en á móti átti það að koma, að Frakkar skyldu halda fyrir honum sldldi, og verja völd hans og metorð á móti sjálfum þegnum hans, þegar svo bæri undir sem nú. Vjer skulum í stuttu máli greina, hverjar þrautir Frakkar hafa átt að vinna þar syðra, bæði í Alzír og Túnis. Af jarlinum í Túnis heimtuðu þeir, að hann skyldi hegna þeim kynflokkum, sem höfðu gert usla og framið rán innan Alzírs landamerkja. Jarlinn ljet lið leggja af stað, en það æsti landsbúa því meir, er þeir vissu, hverra erindi hjer skyldi rekið. Sveitum jarls- ins varð litið ágengt, og fóru þær halloka fyrir uppreisnar- Skírnir 1882. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.