Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 58

Skírnir - 01.01.1882, Side 58
60 BELGÍA. Belgía. |>ó þetta ríki sje nokkurskonar griðland Evrópu eða skjól- stæðingur stórveldanna, þá hefir Belgum ekki þótt það einhlítt að eiga ráð sitt og traust í þeirra verndarhendi, en eflt ár af ári her sinn og landvarnir með miklum tilkostnaði. Vjer þurfum ekki annað enn nefna kastalavirkin miklu við Antwerpen, er þeir bjuggu til eptir áeggjan Englendinga. Að tiltölu er Belgia fjölbyggðasta land í vorri álfu*), og þar með vellauð- ugt, svo að íbúar þess geta átt mikið undir sjálfum sjer, þar sem til landvarna kemur, ef þeir vilja ríflega til leggja. f>ess eru líka allir dugandi menn í Belgíu mjög fúsir og hvetjandi, og er Leópold konungur hjer fremstur í flokki. 5. septem- bermánaðar vígði hann mikið hafnarlægi í Gent og talaði þá langt erindi um verzlun og farmennslcu Belga, um iðnað þeirra og auðsæld, en í lok ræðunnar vjek hann máli sínu að land- vörnunum. „f>að er trú min“, sagði hann, „að oss beri öllu fremur að treysta landvarnir vorar um leið og vjer eflum auð vorn og velmegun. Mikið e'r þegar að gert, og hitt miklu minna, sem á þarf að auka, en í þeim efnum má ekkert ógjört eptir liggja, þvi undir því er frelsi lands vors komið og óhult- leiki. það er sannfæring mín, að hver sú þjóð á sjer fall vís- ast, sem vanrækir það á friðartímunum að búa vel að sjer til tryggingar í gegn þeim stormum, sem á kann að skella fyr enn von um varir, eða að koma þvi svo í vörzlur sem hún hefir aflað, að fósturlandið sje vel vörnum horfið, og eigi sem minnst á hættu“. Mönnum þótti ræða „friðlandskonungsins" helzt þess vottur, hve öllum þætti ótryggilega um friðinn búið í álfu vorri, og ' engum duldist, að þar sem hann minntist stormanna, átti hann við nýja styrjöld með þjóðverjum og Frökkum, en opt hefir um það verið talað, í hverja freistni hvorutveggju mundu komast, ef svo bæri undir, að verða hvorir um sig hinum fyrri á varðstöðvar í Belgíu, eða leggja um hana herleiðina. f>að *) 535 ferh. mílur með nálega ð’h millíón manna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.