Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 70

Skírnir - 01.01.1882, Side 70
72 Þýzkaland. og að valdstjórnin hafi látið alla þá bæi eða hreppa koma hart niður í skaðabótum, þar sem þau tíðindi urðu. Sum blöðin hafa gefið í skyn, að Bismarck væri Júðahatendum sinn- andi undir niðri; en í haust ljet hann um þetta öll tvímæli af tekin, er honum fórust svo orð við einn iðnaðarmeistara af Gyðingakyni: „Jeg er með öllu mótfallinn kergjustreitunni á móti Gyðingum, hvort sem litið er til kyns eða trúar. Menn gætu með sama sanni vikið sjer að þýzkum mönnum, sem kyn sitt eiga að reka til Póllands eða Frakklands, og sagt við þá, að þeir væri ekki í þjóðverja tölu. |>að getur vel verið, að Gyðingar felli sig betur við kaupskap enn aðra atvinnu, en þetta kemur þó líkast til af því, að þeim hefir verið svo lengi margs meinað, og þó þeir verði í fjárgróða öðrum drjúgari, þá nær hitt engri átt, að gera slíkt að æsingarefni í móti þeim. Mjer þykir það viðurstyggilegt, er menn æsa svo upp öfund og hatur alþýðunnar. Jeg skal aldri láta það við gangast, að Gyðingar missi minnsta hæti af þeim rjettindum, sem ríkislögin hafa þeim heimilað1'. Eitt af þeim málum, sem Bismarck hefir haft mikið fyrir, er inndráttur Hamborgar í tollsamband enna þýzku ríkja. þessi þraut er nú unnin, og gengu Hamborgarmenn að þeim kostum, sem boðnir voru, 15. júní. I Elsas og Lothringen mæta þjóðverjar sömu tregðu sem fyr af hálfu franska fólksins, og vill það með engu móti sætta sig við þau umskipti, sem orðið hafa. Allur þorri manna í þeim löndum situr enn svo við sinn keip, að þeir einir náðu síðast kosningum til alríkisþingsins i Berlín, sem mótmæla sambandinu við þýzkaland, og segja að landsbúar liggi undir ofríki og ólögum. Landsjórinn, Manteuffel marskálkur, leitast opt við að þýða hugi landsbúa með mjúkum orðum, og segir að þeim sje vorkun þó þeim sárni að hafa orðið viðskila við annað eins land og Frakkland sje, en það sje þó trú sín, að harmar þeirra deyfist með tímanum, og þar komi, að allir uni vel högum sínum. Hann þykist og heita þeim mestu fríð- endum, er hann segir, að fullt ríkisforræði landanna skuli koma í móti hollustu þeirra og þegnlegu bróðurþeli til þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.